Telja að Barcelona-stjörnur Noregs verði bekkjaðar gegn Sviss Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2023 19:30 Caroline Graham Hansen átti ekki sinn besta dag gegn Nýja-Sjálandi. Luis Veniegra/Getty Images Eftir óvænt tap gegn Nýja-Sjálandi í fyrstu umferð HM kvenna í knattspyrnu virðist Hege Riise, þjálfari norska landsliðsins, ætla að sýna hver ræður og bekkja tvær af helstu stjörnum Noregs. Það er alltaf erfitt að mæta heimaþjóð í fyrstu umferð stórmóts en samt sem áður var búist við því að Noregur myndi vinna Nýja-Sjáland og það jafnvel nokkuð örugglega. Noregur er sem stendur í 11. sæti heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins á meðan Nýja-Sjáland er í 22. sæti. Norska liðið er stútfullt af hæfileikaríkum leikmönnum. Má þar nefna: Tuva Hansen (Bayern München) Maren Mjelde (Chelsea) Guro Reiten (Chelsea) Frida Leonhardsen-Maanum (Arsenal) Ingrid Syrstad Engen (Barcelona) Caroline Graham Hansen (Barcelona) Ada Hegeberg (Lyon) Það breytti því ekki að Nýja-Sjáland var betri á öllum sviðum þegar liðin mættust og vann á endanum sannfærandi 1-0 sigur. Riise er vægast sagt ósátt með frammistöðu síns liðs og ætlar að hrista upp í liðinu gegn Sviss á morgun. Samkvæmt heimildum NRK, norska ríkisútvarpsins, munu þær Ingrid Syrstad Engen og Caroline Graham Hansen byrja leik morgundagsins á bekknum. Noregur verður að vinna Sviss eða hið minnsta ná í stig ætli liðið sér að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum og í 16-liða úrslit heimsmeistaramótsins. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
Það er alltaf erfitt að mæta heimaþjóð í fyrstu umferð stórmóts en samt sem áður var búist við því að Noregur myndi vinna Nýja-Sjáland og það jafnvel nokkuð örugglega. Noregur er sem stendur í 11. sæti heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins á meðan Nýja-Sjáland er í 22. sæti. Norska liðið er stútfullt af hæfileikaríkum leikmönnum. Má þar nefna: Tuva Hansen (Bayern München) Maren Mjelde (Chelsea) Guro Reiten (Chelsea) Frida Leonhardsen-Maanum (Arsenal) Ingrid Syrstad Engen (Barcelona) Caroline Graham Hansen (Barcelona) Ada Hegeberg (Lyon) Það breytti því ekki að Nýja-Sjáland var betri á öllum sviðum þegar liðin mættust og vann á endanum sannfærandi 1-0 sigur. Riise er vægast sagt ósátt með frammistöðu síns liðs og ætlar að hrista upp í liðinu gegn Sviss á morgun. Samkvæmt heimildum NRK, norska ríkisútvarpsins, munu þær Ingrid Syrstad Engen og Caroline Graham Hansen byrja leik morgundagsins á bekknum. Noregur verður að vinna Sviss eða hið minnsta ná í stig ætli liðið sér að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum og í 16-liða úrslit heimsmeistaramótsins.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira