Hraunrennslið nú alfarið neðanjarðar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. júlí 2023 23:21 Haldi gosið áfram má búast við því að þessi þróun verði svipuð. Vísir/Arnar Hraunrennsli í eldgosinu virðist nú vera alfarið neðanjarðar og gígskálinn virkar einungis sem bullsjóðandi pottur án yfirborðsrennslis. Í kvöld má greina nokkra staði í hraunbreiðunni þaðan sem hraun vellur upp úr hraunrásum neðanjarðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eldfjalla-og náttúruvárhópi Suðurlands. Þar kemur fram vestan við gíginn sé nú myndarleg hrauntjörn sem nærist af hægu innrennsli í gegnum göng sem tengjast beint í gígskálina. Sunnan við gíginn er tekið að myndast tiltölulega slétt helluhraun ofan á úfnara hrauni. Undan storknuðu helluhrauninu er hraunbráð að brjótast fram á fjölmörgum stöðum og er það til marks um að net hraunrása neðanjarðar sé að myndast og þróast. Haldist gosið áfram stöðugt má búast við að þessi þróun haldi áfram og að hraunrásir neðanjarðar muni veita hrauninu langar leiðir frá gígnum. Framvinda helluhrauns er almennt mun hægari en úfnara apalhrauns. Þetta sást vel í gosinu í Geldingadölum 2021 þar sem hraunjaðarinn skreið oftar en ekki fram yfir sem úfið kargahraun, en á seinni stigum var hið úfna hraun hulið sléttu helluhrauni. Á morgun eru tvær vikur frá því að gosið hófst. Gosórói síðastliðna viku hefur verið merkilega stöðugur, fyrir utan stök og tímabundin frávik þegar breytingar hafa orðið á sjálfum gígnum. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Fleiri fréttir „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eldfjalla-og náttúruvárhópi Suðurlands. Þar kemur fram vestan við gíginn sé nú myndarleg hrauntjörn sem nærist af hægu innrennsli í gegnum göng sem tengjast beint í gígskálina. Sunnan við gíginn er tekið að myndast tiltölulega slétt helluhraun ofan á úfnara hrauni. Undan storknuðu helluhrauninu er hraunbráð að brjótast fram á fjölmörgum stöðum og er það til marks um að net hraunrása neðanjarðar sé að myndast og þróast. Haldist gosið áfram stöðugt má búast við að þessi þróun haldi áfram og að hraunrásir neðanjarðar muni veita hrauninu langar leiðir frá gígnum. Framvinda helluhrauns er almennt mun hægari en úfnara apalhrauns. Þetta sást vel í gosinu í Geldingadölum 2021 þar sem hraunjaðarinn skreið oftar en ekki fram yfir sem úfið kargahraun, en á seinni stigum var hið úfna hraun hulið sléttu helluhrauni. Á morgun eru tvær vikur frá því að gosið hófst. Gosórói síðastliðna viku hefur verið merkilega stöðugur, fyrir utan stök og tímabundin frávik þegar breytingar hafa orðið á sjálfum gígnum.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Fleiri fréttir „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Sjá meira