Hraunrennslið nú alfarið neðanjarðar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. júlí 2023 23:21 Haldi gosið áfram má búast við því að þessi þróun verði svipuð. Vísir/Arnar Hraunrennsli í eldgosinu virðist nú vera alfarið neðanjarðar og gígskálinn virkar einungis sem bullsjóðandi pottur án yfirborðsrennslis. Í kvöld má greina nokkra staði í hraunbreiðunni þaðan sem hraun vellur upp úr hraunrásum neðanjarðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eldfjalla-og náttúruvárhópi Suðurlands. Þar kemur fram vestan við gíginn sé nú myndarleg hrauntjörn sem nærist af hægu innrennsli í gegnum göng sem tengjast beint í gígskálina. Sunnan við gíginn er tekið að myndast tiltölulega slétt helluhraun ofan á úfnara hrauni. Undan storknuðu helluhrauninu er hraunbráð að brjótast fram á fjölmörgum stöðum og er það til marks um að net hraunrása neðanjarðar sé að myndast og þróast. Haldist gosið áfram stöðugt má búast við að þessi þróun haldi áfram og að hraunrásir neðanjarðar muni veita hrauninu langar leiðir frá gígnum. Framvinda helluhrauns er almennt mun hægari en úfnara apalhrauns. Þetta sást vel í gosinu í Geldingadölum 2021 þar sem hraunjaðarinn skreið oftar en ekki fram yfir sem úfið kargahraun, en á seinni stigum var hið úfna hraun hulið sléttu helluhrauni. Á morgun eru tvær vikur frá því að gosið hófst. Gosórói síðastliðna viku hefur verið merkilega stöðugur, fyrir utan stök og tímabundin frávik þegar breytingar hafa orðið á sjálfum gígnum. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eldfjalla-og náttúruvárhópi Suðurlands. Þar kemur fram vestan við gíginn sé nú myndarleg hrauntjörn sem nærist af hægu innrennsli í gegnum göng sem tengjast beint í gígskálina. Sunnan við gíginn er tekið að myndast tiltölulega slétt helluhraun ofan á úfnara hrauni. Undan storknuðu helluhrauninu er hraunbráð að brjótast fram á fjölmörgum stöðum og er það til marks um að net hraunrása neðanjarðar sé að myndast og þróast. Haldist gosið áfram stöðugt má búast við að þessi þróun haldi áfram og að hraunrásir neðanjarðar muni veita hrauninu langar leiðir frá gígnum. Framvinda helluhrauns er almennt mun hægari en úfnara apalhrauns. Þetta sást vel í gosinu í Geldingadölum 2021 þar sem hraunjaðarinn skreið oftar en ekki fram yfir sem úfið kargahraun, en á seinni stigum var hið úfna hraun hulið sléttu helluhrauni. Á morgun eru tvær vikur frá því að gosið hófst. Gosórói síðastliðna viku hefur verið merkilega stöðugur, fyrir utan stök og tímabundin frávik þegar breytingar hafa orðið á sjálfum gígnum.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira