Óskemmtileg skemmtiferðaskip Tómas Guðbjartsson skrifar 22. júlí 2023 12:00 Það er öfugsnúið að þegar hver stórborgin á fætur annarri úti heimi eru að banna komur skemmtiferðaskipa, þar á meðal Amsterdam og Feneyjar - þá séum við Íslendingar að bæta í, nú síðast Reykjanesbær. Hvaða rugl er það? Ný skýrsla sýnir að þau rúmlega 200 skemmtiferðaskip sem sigla á milli hafna í Evrópu mengi meira en einn milljarður bifreiða! Sjálfur varð ég vitni að miklu mengunarskýi úr skemmtiferðaskipi yfir miðbæ Akureyrar nýlega - sem rataði réttilega í fréttir. Við ættum að leggja áherslu á aðra tegund ferðamennsku á Íslandi sem er ekki jafn mengandi, og skilur meira eftir sig. Þessir ferðamenn kaupa sjaldan gistingu og borða oftast um borð. Síðan er ekkert eðlilegt að dæla inn á nokkrum klukkustundum, tvöfalt fleiri ferðamönnum en sem nemur íbúafjölda bæja eins og Ísafjarðar - og mörgum þeirra hætt að lítast á blikuna. Halldór Baldursson Innviðir okkar þola þetta illa og álag á heilbrigðiskerfið eykst. Hafnargjöld, minjagripaverslun og aðkeypt þjónusta vega ekki upp það neikvæða álag og ímynd sem skapast af svona spúandi fljótandi mengunarvöldum. Annars segir nýleg skopmynd Halldórs Baldurssonar á visir.is allt sem segja þarf! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Tómas Guðbjartsson Loftslagsmál Tengdar fréttir Skemmtiferðaskip bönnuð í miðbæ Amsterdam Borgaryfirvöld í Amsterdam í Hollandi hafa ákveðið að loka fyrir komur skemmtiferðaskipa til miðbæjarins. 21. júlí 2023 08:36 Mest lesið Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir skrifar Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun St. Tómas Aquinas Árni Jensson skrifar Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Föður- og mæðralaus börn Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Minni kvaðir - meira frelsi? Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson skrifar Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson skrifar Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller skrifar Skoðun Plastflóðið Emily Jaimes Richey-Stavrand,Johanna Franke,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Baráttan á norðurslóðum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Farsæl reynsla af stjórnun og samvinnu Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Ef það er vilji, þá er vegur Jóhanna Klara Stefánsdóttir,Ingólfur Bender skrifar Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Snúið til betri vegar Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Stöðvum blóðmerahaldið á Íslandi Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Forysta til framtíðar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar Skoðun Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Höfum gott fólk í forystu – kjósum Höllu í VR Gísli Jafetsson skrifar Skoðun Sjálfsmynd og heyrnarskerðing – Grein í tilefni Dags heyrnar Elín Ýr Arnar skrifar Skoðun Hitler og Stalín, Pútín og Trump Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Til stuðnings Kolbrúnu Pálsdóttur í rektorskjöri Kristján Kristjánsson skrifar Sjá meira
Það er öfugsnúið að þegar hver stórborgin á fætur annarri úti heimi eru að banna komur skemmtiferðaskipa, þar á meðal Amsterdam og Feneyjar - þá séum við Íslendingar að bæta í, nú síðast Reykjanesbær. Hvaða rugl er það? Ný skýrsla sýnir að þau rúmlega 200 skemmtiferðaskip sem sigla á milli hafna í Evrópu mengi meira en einn milljarður bifreiða! Sjálfur varð ég vitni að miklu mengunarskýi úr skemmtiferðaskipi yfir miðbæ Akureyrar nýlega - sem rataði réttilega í fréttir. Við ættum að leggja áherslu á aðra tegund ferðamennsku á Íslandi sem er ekki jafn mengandi, og skilur meira eftir sig. Þessir ferðamenn kaupa sjaldan gistingu og borða oftast um borð. Síðan er ekkert eðlilegt að dæla inn á nokkrum klukkustundum, tvöfalt fleiri ferðamönnum en sem nemur íbúafjölda bæja eins og Ísafjarðar - og mörgum þeirra hætt að lítast á blikuna. Halldór Baldursson Innviðir okkar þola þetta illa og álag á heilbrigðiskerfið eykst. Hafnargjöld, minjagripaverslun og aðkeypt þjónusta vega ekki upp það neikvæða álag og ímynd sem skapast af svona spúandi fljótandi mengunarvöldum. Annars segir nýleg skopmynd Halldórs Baldurssonar á visir.is allt sem segja þarf!
Skemmtiferðaskip bönnuð í miðbæ Amsterdam Borgaryfirvöld í Amsterdam í Hollandi hafa ákveðið að loka fyrir komur skemmtiferðaskipa til miðbæjarins. 21. júlí 2023 08:36
Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar