Brasilíska ríkisstjórnin breytir vinnutímum vegna HM í fótbolta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2023 12:30 Geyse da Silva Ferreira er ein af stjörnum Brasilíu. Catherine Ivill/Getty Images Opinbert starfsfólk í Brasilíu þarf ekki að hafa áhyggjur af því að mæta seint til vinnu þó það horfi á leiki kvennalandsliðsins á HM frá upphafi til enda. Hefðbundnum vinnudegi verður breytt svo fólk geti fylgst með landsliðinu. HM kvenna í knattspyrnu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi hófst í dag. Það er ekki aðeins Ísland sem er að glíma við það að leikirnir séu á óhefðbundnum tíma enda leiknir hinum megin á hnettinum. Brasilía er einnig að glíma við óhefðbundna tíma og til að koma til móts við það starfsfólk sem vill horfa á leikina hefur ríkisstjórn landsins ákveðið að breyta hefðbundnum vinnudegi hjá opinberu starfsfólki. Brasilía er í F-riðli ásamt Frakklandi, Jamaíka og Panama. Leikir liðsins að íslenskum tíma eru klukkan 10.00 og 11.00 en þeir eru heldur fyrr í Brasilíu. Því hefur verið ákveðið að opinberir starfsmenn þurfi ekki að mæta til vinnu fyrr en í síðasta lagi tveimur tímum eftir að leik lýkur. „Þegar leikirnir byrja 07.30 þá þarf fólk ekki að mæta fyrr en 11.00. Þegar leikirnir byrja 08.00 þá þarf fólk ekki að mæta fyrr en í hádeginu,“ segir í frétt Reuters um málið. Brasilía hefur átta sinnum unnið Suður-Ameríkukeppnina en þeirra besti árangur á HM kom árið 2007 þegar liðið tapaði fyrir Þýskalandi í úrslitum. Brasilía hefur leik á HM á mánudaginn kemur, 24. júlí, gegn Panama. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ Sjá meira
HM kvenna í knattspyrnu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi hófst í dag. Það er ekki aðeins Ísland sem er að glíma við það að leikirnir séu á óhefðbundnum tíma enda leiknir hinum megin á hnettinum. Brasilía er einnig að glíma við óhefðbundna tíma og til að koma til móts við það starfsfólk sem vill horfa á leikina hefur ríkisstjórn landsins ákveðið að breyta hefðbundnum vinnudegi hjá opinberu starfsfólki. Brasilía er í F-riðli ásamt Frakklandi, Jamaíka og Panama. Leikir liðsins að íslenskum tíma eru klukkan 10.00 og 11.00 en þeir eru heldur fyrr í Brasilíu. Því hefur verið ákveðið að opinberir starfsmenn þurfi ekki að mæta til vinnu fyrr en í síðasta lagi tveimur tímum eftir að leik lýkur. „Þegar leikirnir byrja 07.30 þá þarf fólk ekki að mæta fyrr en 11.00. Þegar leikirnir byrja 08.00 þá þarf fólk ekki að mæta fyrr en í hádeginu,“ segir í frétt Reuters um málið. Brasilía hefur átta sinnum unnið Suður-Ameríkukeppnina en þeirra besti árangur á HM kom árið 2007 þegar liðið tapaði fyrir Þýskalandi í úrslitum. Brasilía hefur leik á HM á mánudaginn kemur, 24. júlí, gegn Panama.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ Sjá meira