Bobby Fischer og Gunnar á Hlíðarenda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. júlí 2023 09:31 „Bobby Fischer verður jafn frægur og Gunnar á Hlíðarenda eftir þúsund ár”, segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Bobby Fischer verður jafn frægur og Gunnar á Hlíðarenda eftir þúsund ár”, segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og áhugamaður um heimsmeistarann í skák, sem hvílir í Laugardælakirkjugarði í Flóanum. Þá er Fischersafn á Selfossi, sem fagnar tíu ára afmæli þessa dagana. Nýlega var 10 ára afmæli Fischersetursins fagnað. Byrjað var á guðsþjónustu í Laugardælakirkju, sem séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson stýrði en hann jarðsetti einmitt Bobby Fischer í kirkjugarðinum þar 21. janúar 2008. Allir af helstu skáksnillingar landsins mættu í kirkjuna og í Fischersetrið, auk menningarmálaráðherra. Ræður voru haldnar og Fischers minnst. Aldís Sigfúsdóttir, sem heldur utan um starfsemi Fischersetursins á Selfossi af miklum myndarskap er hér með Lilju ráðherra, sem mætti í 10 ára afmæli setursins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Og hér er frægasta leiði heimsins, myndað og sent um alla veröld. Hingað koma menn. Við eigum þennan mann og við björguðum honum en það þakka ég Davíð Oddssyni og einstökum vilja skákarinnar,” segir Guðni Ágústsson og bætir við. Guðni Ágústsson við leiði skákmeistarans í Laugardælakirkjugarði.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Fischer varð Íslendingur á 12 mínútum frá Alþingi Íslendinga, ég var þar staddur. Davíð sagði, „Þetta er hraðskák, ekkert málþóf, þetta er hraðskák”. Guðni fer mikið með ferðamenn að leiði Fischers. „Sem verður jafn frægur og Gunnar á Hlíðarenda eftir þúsund ár,” segir Guðni. Gestirnir sem mættu í guðsþjónustuna í Laugardælakirkju.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig skákmaður var Fischer? „Hann var aðeins og góður fyrir mig en ég gaf honum skráveifur margar,” segir Friðrik Ólafsson stórmeistari í skák og glottir út í annað. Sæmundur Pálsson, eða Sæmi Rokk eins og hann er alltaf kallaður mætti í 10 ára afmæli með sinni vinkonu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Lilja Dögg, ráðherra kom með tvær tilkynningar í 10 ára afmælinu. Annars vegar um að fjárframlög til Fischersetursins frá ríkinu verði hækkuð og svo var það þessi. „Í annan stað þá ákvað ríkisstjórnin fyrir nokkru að það yrði reistur minnisvarði í tengslum við einvígi aldarinnar og hann er fjármagnaður að hluta til og við erum að fara í það að það verði gerð samkeppni um gerð minnisvarðans." Aldís Sigfúsdóttir, sem heldur utan um starfsemi Fischersetursins á Selfossi af miklum myndarskap er hér með Lilju ráðherra, sem mætti í 10 ára afmæli setursins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson, sem jarðsetti Fischer á sínum tíma.Magnús Hlynur Hreiðarsson Athöfnin í kirkjunni tókst vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Skák Bobby Fischer Einvígi aldarinnar Kirkjugarðar Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Nýlega var 10 ára afmæli Fischersetursins fagnað. Byrjað var á guðsþjónustu í Laugardælakirkju, sem séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson stýrði en hann jarðsetti einmitt Bobby Fischer í kirkjugarðinum þar 21. janúar 2008. Allir af helstu skáksnillingar landsins mættu í kirkjuna og í Fischersetrið, auk menningarmálaráðherra. Ræður voru haldnar og Fischers minnst. Aldís Sigfúsdóttir, sem heldur utan um starfsemi Fischersetursins á Selfossi af miklum myndarskap er hér með Lilju ráðherra, sem mætti í 10 ára afmæli setursins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Og hér er frægasta leiði heimsins, myndað og sent um alla veröld. Hingað koma menn. Við eigum þennan mann og við björguðum honum en það þakka ég Davíð Oddssyni og einstökum vilja skákarinnar,” segir Guðni Ágústsson og bætir við. Guðni Ágústsson við leiði skákmeistarans í Laugardælakirkjugarði.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Fischer varð Íslendingur á 12 mínútum frá Alþingi Íslendinga, ég var þar staddur. Davíð sagði, „Þetta er hraðskák, ekkert málþóf, þetta er hraðskák”. Guðni fer mikið með ferðamenn að leiði Fischers. „Sem verður jafn frægur og Gunnar á Hlíðarenda eftir þúsund ár,” segir Guðni. Gestirnir sem mættu í guðsþjónustuna í Laugardælakirkju.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig skákmaður var Fischer? „Hann var aðeins og góður fyrir mig en ég gaf honum skráveifur margar,” segir Friðrik Ólafsson stórmeistari í skák og glottir út í annað. Sæmundur Pálsson, eða Sæmi Rokk eins og hann er alltaf kallaður mætti í 10 ára afmæli með sinni vinkonu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Lilja Dögg, ráðherra kom með tvær tilkynningar í 10 ára afmælinu. Annars vegar um að fjárframlög til Fischersetursins frá ríkinu verði hækkuð og svo var það þessi. „Í annan stað þá ákvað ríkisstjórnin fyrir nokkru að það yrði reistur minnisvarði í tengslum við einvígi aldarinnar og hann er fjármagnaður að hluta til og við erum að fara í það að það verði gerð samkeppni um gerð minnisvarðans." Aldís Sigfúsdóttir, sem heldur utan um starfsemi Fischersetursins á Selfossi af miklum myndarskap er hér með Lilju ráðherra, sem mætti í 10 ára afmæli setursins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson, sem jarðsetti Fischer á sínum tíma.Magnús Hlynur Hreiðarsson Athöfnin í kirkjunni tókst vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Skák Bobby Fischer Einvígi aldarinnar Kirkjugarðar Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent