Vildarvinir Pútín og Kadyrov settir yfir Danone og Baltika Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júlí 2023 10:13 Pútín og Mikhail Kovalchuk. Getty/Mikhail Svetlov Stjórnvöld í Rússlandi settu í gær Yakub Zakriev, landbúnaðarráðherra Téténíu, yfir Danone Russia og Taimuraz Bolloev, vin Vladimir Pútín Rússlandsforseta, yfir Baltika Breweries. Pútín undirritaði á dögunum tilskipun um að fyrirtækin tvö, dótturfélög hins franska Danone og hins danska Carlsberg, yrðu færð undir stofnun sem hefur umsjón með félögum í eigu rússneska ríkisins. Samkvæmt Financial Times var það gert eftir að milljarðamæringarnir Yuri og Mikhail Kovalchuk föluðust eftir Baltika. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í St. Pétursborg, þar sem bræðurnir starfa. Bolloev, sem stjórnaði Baltika fyrir aldamót, er sagður náin Kovalchuk-bræðrum en þeir hafa löngum verið meðal nánustu bandamanna Pútín. Zakriev, 34, ára er svo aftur sagður náin samstarfsmaður Ramzan Kadyrov, leiðtoga Téténíu, sem er einnig afar hliðhollur forsetanum. Bæði Kovalchuk-bræður og Kadyrov sæta refsiaðgerðum bandamanna vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Sérfræðingar segja eignarnám Rússa á fyrirtækjunum boðbera frekari eignaupptöku erlendra fyrirtækja í landinu og dreifingu þeirra til vina og stuðningsmanna Pútín. Forsetinn sé þannig að slá tvær flugur með einu höggi; valda Vesturlöndum sársauka og verðlauna þá sem hafa staðið þétt við bakið á honum og sýnt honum hollustu á þessum síðustu og verstu tímum. Alexandra Prokopenko, sérfræðingur við Carnegie Russia Eurasia Center, segir ljóst í kjölfar tíðindanna að engar erlendar eignir í Rússlandi séu öruggar. Bæði félögin voru í söluferli þegar eignarnámið átti sér stað. Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Rússland Úkraína Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Fleiri fréttir Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Sjá meira
Pútín undirritaði á dögunum tilskipun um að fyrirtækin tvö, dótturfélög hins franska Danone og hins danska Carlsberg, yrðu færð undir stofnun sem hefur umsjón með félögum í eigu rússneska ríkisins. Samkvæmt Financial Times var það gert eftir að milljarðamæringarnir Yuri og Mikhail Kovalchuk föluðust eftir Baltika. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í St. Pétursborg, þar sem bræðurnir starfa. Bolloev, sem stjórnaði Baltika fyrir aldamót, er sagður náin Kovalchuk-bræðrum en þeir hafa löngum verið meðal nánustu bandamanna Pútín. Zakriev, 34, ára er svo aftur sagður náin samstarfsmaður Ramzan Kadyrov, leiðtoga Téténíu, sem er einnig afar hliðhollur forsetanum. Bæði Kovalchuk-bræður og Kadyrov sæta refsiaðgerðum bandamanna vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Sérfræðingar segja eignarnám Rússa á fyrirtækjunum boðbera frekari eignaupptöku erlendra fyrirtækja í landinu og dreifingu þeirra til vina og stuðningsmanna Pútín. Forsetinn sé þannig að slá tvær flugur með einu höggi; valda Vesturlöndum sársauka og verðlauna þá sem hafa staðið þétt við bakið á honum og sýnt honum hollustu á þessum síðustu og verstu tímum. Alexandra Prokopenko, sérfræðingur við Carnegie Russia Eurasia Center, segir ljóst í kjölfar tíðindanna að engar erlendar eignir í Rússlandi séu öruggar. Bæði félögin voru í söluferli þegar eignarnámið átti sér stað.
Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Rússland Úkraína Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Fleiri fréttir Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Sjá meira