Heimir skrópaði í viðtöl eftir tapið í Vesturbænum Smári Jökull Jónsson skrifar 18. júlí 2023 22:45 Heimir á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Pawel Heimir Guðjónsson þjálfari FH mætti ekki í viðtöl við fjölmiðla eftir tap hans manna gegn KR í kvöld. Sigurmark KR kom á lokamínútum leiksins. KR og FH mættust á heimavelli KR-inga í Frostaskjóli í kvöld. Fyrir leikinn var ljóst að sigurvegarinn myndi sitja í 4. sæti Bestu deildarinnar og því um mikilvægan leik að ræða. FH fór illa að ráði sínu í síðari hálfleik í kvöld. Liðið fékk vítaspyrnu þegar rúmar tíu mínútur voru eftir en Simon Kjellevold varði spyrnu Úlfars Ágústs Björnssonar. Á lokamínútu leiksins skoraði Luke Rae síðan sigurmark KR sem fögnuðu ákaft í leikslok. Þegar blaðamaður Vísis í Vesturbænum, Andri Már Eggertsson, var að ljúka viðtali sínu við Kjartan Henry Finnbogason leikmann Hafnarfjarðarliðsins sagðist Kjartan Henry halda að þjálfari hans væri farinn. Við frekari eftirgrennslan fékk Andri Már staðfest að Heimir væri farinn án þess að hafa gefið kost á viðtali en að Sigurvin Ólafsson aðstoðarþjálfari gæti mætt í viðtal væri þess óskað. FH situr í 5. sæti Bestu deildarinnar eftir tapið í kvöld og er stigi á eftir KR í töflunni. Íslenski boltinn Besta deild karla FH KR Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
KR og FH mættust á heimavelli KR-inga í Frostaskjóli í kvöld. Fyrir leikinn var ljóst að sigurvegarinn myndi sitja í 4. sæti Bestu deildarinnar og því um mikilvægan leik að ræða. FH fór illa að ráði sínu í síðari hálfleik í kvöld. Liðið fékk vítaspyrnu þegar rúmar tíu mínútur voru eftir en Simon Kjellevold varði spyrnu Úlfars Ágústs Björnssonar. Á lokamínútu leiksins skoraði Luke Rae síðan sigurmark KR sem fögnuðu ákaft í leikslok. Þegar blaðamaður Vísis í Vesturbænum, Andri Már Eggertsson, var að ljúka viðtali sínu við Kjartan Henry Finnbogason leikmann Hafnarfjarðarliðsins sagðist Kjartan Henry halda að þjálfari hans væri farinn. Við frekari eftirgrennslan fékk Andri Már staðfest að Heimir væri farinn án þess að hafa gefið kost á viðtali en að Sigurvin Ólafsson aðstoðarþjálfari gæti mætt í viðtal væri þess óskað. FH situr í 5. sæti Bestu deildarinnar eftir tapið í kvöld og er stigi á eftir KR í töflunni.
Íslenski boltinn Besta deild karla FH KR Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira