Auka eftirlit á Hormuz-sundi vegna afskipta Írana af skipaumferð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. júlí 2023 06:57 Herskipið USS Thomas Hudner var vígt árið 2018. Getty/Boston Globe/David L. Ryan Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa ákveðið að senda herskip og fleiri herþotur til Hormuz-sunds og Ómanflóa til að fæla Íran frá því að ráðast gegn skipum í eigu erlendra fyrirtækja. Ákvörðunin var tekin í kjölfar tilraunar íranska hersins til að ná á sitt vald tveimur olíuflutningaskipum á Hormuz-sundi fyrr í þessum mánuði en skotið var á annað skipið. Hermálayfirvöld vestanhafs sögðu í gær að tundurspillirinn USS Thomas Hudner yrði sendur á svæðið auk nokkurra F-35 herþota. Hudner hefur verið á Rauðahafi en breytingunni er ætlað að auka sýnileika Bandaríkjahers á Hormuz-sundi og Ómanflóa. Sabrina Singh, talskona Pentagon, sagði óljóst hversu lengi herskipið yrði á svæðinu en greint hefur verið frá því að í báðum tilvikum þegar ráðist var gegn olíuflutningaskipunum var hætt við þegar herskipið USS McFaul kom að. Það skip verður áfram við eftirlit á Ómanflóa. Bandarísk yfirvöld segja Íran hafa lagt hald á að minnsta kosti fimm flutningaskip á síðustu tveimur árum og áreitt áhafnir enn fleiri skipa. Mörg atvikin áttu sér stað á Hormuz-sundi en um 20 prósent allrar hráolíu sem framleidd er í heiminum fer um sundið. Íran Bandaríkin Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Ákvörðunin var tekin í kjölfar tilraunar íranska hersins til að ná á sitt vald tveimur olíuflutningaskipum á Hormuz-sundi fyrr í þessum mánuði en skotið var á annað skipið. Hermálayfirvöld vestanhafs sögðu í gær að tundurspillirinn USS Thomas Hudner yrði sendur á svæðið auk nokkurra F-35 herþota. Hudner hefur verið á Rauðahafi en breytingunni er ætlað að auka sýnileika Bandaríkjahers á Hormuz-sundi og Ómanflóa. Sabrina Singh, talskona Pentagon, sagði óljóst hversu lengi herskipið yrði á svæðinu en greint hefur verið frá því að í báðum tilvikum þegar ráðist var gegn olíuflutningaskipunum var hætt við þegar herskipið USS McFaul kom að. Það skip verður áfram við eftirlit á Ómanflóa. Bandarísk yfirvöld segja Íran hafa lagt hald á að minnsta kosti fimm flutningaskip á síðustu tveimur árum og áreitt áhafnir enn fleiri skipa. Mörg atvikin áttu sér stað á Hormuz-sundi en um 20 prósent allrar hráolíu sem framleidd er í heiminum fer um sundið.
Íran Bandaríkin Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira