Varð meistari en missti bæði móður sína og systur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2023 13:00 Leikmenn River Plate fagna því að titilinn er í höfn. Það vissi enginn hvaða hryllingur beið eins þeirra seinna um kvöldið. Getty/Chris Brunskill Argentínski knattspyrnumaðurinn Elías Gómez gleymir aldrei helginni sem er að baki en þar upplifði hann bæði gleði og mikla sorg. @sportbladet Gómez og félagar hans í River Plate urðu argentínskir meistarar eftir 3-1 sigur liðsins á Estudiantes. Eftir leikinn fögnuðu leikmenn og fjölskyldur þeirra titlinum. Í lok kvöldsins voru móðir og systir Gómez samferða heim. Þær komust hins vegar aldrei heim því bíll þeirra lenti undir stórum vörubíl á leiðinni til baka og létust þær báðar. Móðir hans Zunilda var 66 ára gömul en systir hans Melani var 25 ára. Ökumaður vörubílsins var handtekinn grunaður um manndráp af gáleysi. River Plate star Elias Gomez s mum and sister killed in horror car crash while travelling home from title celebrationhttps://t.co/YgP1cmdIlC pic.twitter.com/OsXIhbH1Wt— The Sun Football (@TheSunFootball) July 17, 2023 Félagið sendi Elías Gómez stuðningskveðju á samfélagsmiðlum. „Við munum hugsa vel um Elías Gómez og deilum hans sársauka eftir hryllilegur fréttirnar af móður hans og systur. Við sendum þér allan okkar styrk Elías, allir hjá River standa með þér,“ sagði í yfirlýsingu á miðlum River Plate. Elías Gómez er 29 ára vinstri bakvörður og kom til River Plate í fyrra en áður lék hann með Argentinos Juniors. Tragedia en River: la madre y la hermana de Elías Gómez murieron al chocar con un camión Guillermo Andino Seguí en #AndinoYLasNoticias https://t.co/3gt6dzr3tG pic.twitter.com/xJKhebKbDR— A24.com (@A24COM) July 17, 2023 Argentína Fótbolti Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
@sportbladet Gómez og félagar hans í River Plate urðu argentínskir meistarar eftir 3-1 sigur liðsins á Estudiantes. Eftir leikinn fögnuðu leikmenn og fjölskyldur þeirra titlinum. Í lok kvöldsins voru móðir og systir Gómez samferða heim. Þær komust hins vegar aldrei heim því bíll þeirra lenti undir stórum vörubíl á leiðinni til baka og létust þær báðar. Móðir hans Zunilda var 66 ára gömul en systir hans Melani var 25 ára. Ökumaður vörubílsins var handtekinn grunaður um manndráp af gáleysi. River Plate star Elias Gomez s mum and sister killed in horror car crash while travelling home from title celebrationhttps://t.co/YgP1cmdIlC pic.twitter.com/OsXIhbH1Wt— The Sun Football (@TheSunFootball) July 17, 2023 Félagið sendi Elías Gómez stuðningskveðju á samfélagsmiðlum. „Við munum hugsa vel um Elías Gómez og deilum hans sársauka eftir hryllilegur fréttirnar af móður hans og systur. Við sendum þér allan okkar styrk Elías, allir hjá River standa með þér,“ sagði í yfirlýsingu á miðlum River Plate. Elías Gómez er 29 ára vinstri bakvörður og kom til River Plate í fyrra en áður lék hann með Argentinos Juniors. Tragedia en River: la madre y la hermana de Elías Gómez murieron al chocar con un camión Guillermo Andino Seguí en #AndinoYLasNoticias https://t.co/3gt6dzr3tG pic.twitter.com/xJKhebKbDR— A24.com (@A24COM) July 17, 2023
Argentína Fótbolti Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira