Að skemma spaðann kostar Djokovic milljón Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júlí 2023 23:01 Djokovic og spaðinn brotni. Stringer/Getty Images Hinn serbneski Novak Djokovic hefur verið sektaður um 8000 Bandaríkjadali eða rétt rúmlega eina milljón íslenskra króna fyrir að skemma tennisspaðann sinn í úrslitum Wimbledon-mótsins. Djokovic hefur ráðið lögum og lofum á Wimbledon-mótinu undanfarin ár. Hinn 36 ára gamli Serbi þurfti hins vegar að sætta sig við silfur að þessu sinni þar sem hinn tvítugi Carlos Alcaraz kom sá og sigraði um helgina. Skapið bar Djokovic ofurliði í þriðja setti leiksins en leikurinn Alcaraz vann einvígið í fimm settum. Hann grýtti spaðanum þá í stöngina sem heldur netinu uppi og skemmdi þar með spaðann sinn. BREAKING: Novak Djokovic has been fined $8,000 (£6,118) after smashing his racket during the Wimbledon men's singles final pic.twitter.com/u5Kl7tcZ9e— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 17, 2023 Atvikið kostar Djokovic eins og áður sagði rétt rúmlega eina milljón íslenskra króna. Dregst sú upphæð af þeirri upphæð sem Djokovic vann sér inn á mótinu en annað sætið á Wimbledon fær rétt rúmar 200 milljónir íslenskra króna í sinn vasa. Tennis Tengdar fréttir Alcaraz steypti Djokovic af stóli Hinn tvítugi Carlos Alcaraz tryggði sér sigur á Wimbledon risamótin í tennis í dag eftir magnaða úrslitaviðureign gegn einum besta tenniskappa sögunnar, Serbanum Novak Djokovic. 16. júlí 2023 18:03 Auðmjúkur Djokovic eftir tapið á Wimbledon: „Þú átt þetta svo sannarlega skilið“ Novak Djokovic, einn besti tenniskappi allra tíma, var hársbreidd frá því að skrá nafn sitt enn frekar í sögubækurnar er hann mætti Carlos Alcaraz í úrslitum Wimbledon risamótsins í tennis í dag. 16. júlí 2023 23:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Fleiri fréttir Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira
Djokovic hefur ráðið lögum og lofum á Wimbledon-mótinu undanfarin ár. Hinn 36 ára gamli Serbi þurfti hins vegar að sætta sig við silfur að þessu sinni þar sem hinn tvítugi Carlos Alcaraz kom sá og sigraði um helgina. Skapið bar Djokovic ofurliði í þriðja setti leiksins en leikurinn Alcaraz vann einvígið í fimm settum. Hann grýtti spaðanum þá í stöngina sem heldur netinu uppi og skemmdi þar með spaðann sinn. BREAKING: Novak Djokovic has been fined $8,000 (£6,118) after smashing his racket during the Wimbledon men's singles final pic.twitter.com/u5Kl7tcZ9e— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 17, 2023 Atvikið kostar Djokovic eins og áður sagði rétt rúmlega eina milljón íslenskra króna. Dregst sú upphæð af þeirri upphæð sem Djokovic vann sér inn á mótinu en annað sætið á Wimbledon fær rétt rúmar 200 milljónir íslenskra króna í sinn vasa.
Tennis Tengdar fréttir Alcaraz steypti Djokovic af stóli Hinn tvítugi Carlos Alcaraz tryggði sér sigur á Wimbledon risamótin í tennis í dag eftir magnaða úrslitaviðureign gegn einum besta tenniskappa sögunnar, Serbanum Novak Djokovic. 16. júlí 2023 18:03 Auðmjúkur Djokovic eftir tapið á Wimbledon: „Þú átt þetta svo sannarlega skilið“ Novak Djokovic, einn besti tenniskappi allra tíma, var hársbreidd frá því að skrá nafn sitt enn frekar í sögubækurnar er hann mætti Carlos Alcaraz í úrslitum Wimbledon risamótsins í tennis í dag. 16. júlí 2023 23:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Fleiri fréttir Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira
Alcaraz steypti Djokovic af stóli Hinn tvítugi Carlos Alcaraz tryggði sér sigur á Wimbledon risamótin í tennis í dag eftir magnaða úrslitaviðureign gegn einum besta tenniskappa sögunnar, Serbanum Novak Djokovic. 16. júlí 2023 18:03
Auðmjúkur Djokovic eftir tapið á Wimbledon: „Þú átt þetta svo sannarlega skilið“ Novak Djokovic, einn besti tenniskappi allra tíma, var hársbreidd frá því að skrá nafn sitt enn frekar í sögubækurnar er hann mætti Carlos Alcaraz í úrslitum Wimbledon risamótsins í tennis í dag. 16. júlí 2023 23:30