Gróttumenn þokast upp töfluna | Lánleysi Grindvíkinga heldur áfram Siggeir Ævarsson skrifar 16. júlí 2023 15:55 Grótta vann góðan heimasigur á Grindavík í dag Grótta.is Heil umferð verður leikin í Lengjudeild karla í dag. Skagamenn náðu ekki að skjóta sér í 2. sætið en þeir gerðu jafntefli heima gegn Vestra 1-1. Liðin í fjórum neðstu mættust öll innbyrðis en staða þeirra í töflunni breyttist þó ekki. Botnlið Ægis vann góðan 1-0 heimasigur á Njarðvík, og er því aðeins einu stigi á eftir þeim í fallbaráttunni. Njarðvík með átta stig og Ægir með sjö. Hrvoje Tokic skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Marc McAusland var áfram utan byrjunarliðs Njarðvíkur, en greint hefur verið frá að hann sé ekki sáttur við stöðu mála í Njarðvík og hafa hótað að spila ekki aftur með liðinu. Þá sóttu Leiknismenn Selfoss heim í miklum markaleik. Heimamenn komust í 2-1 en Daníel Finns Matthíasson jafnaði leikinn með marki úr vítaspyrnu á 67. mínútu og bætti svo öðru við beint úr aukaspyrnu nokkrum mínútum síðar. Vestramenn sóttu stig Skagann en Skagamenn misstu þarna af dauðafæri til að fara upp fyrir Fjölni í töflunni og tylla sér í annað sætið. Benedikt V. Warén kom Vestra yfir með marki úr skyndisókn á 65 mínútu en Hlynur Sævar Jónsson bjargaði stiginum fyrir heimamenn rétt fyrir leikslok. Lánleysi Grindvíkinga heldur áfram og þeir virðast ekki líklegir til að uppfylla vonir sínar um að fara upp þessa stundina. Grótta með góðan 2-0 sigur en mörkin komu á sitthvorum enda leiksins. Tómas Johannessen skoraði úr víti á 6. mínútu og svo lokaði Grindvíkingurinn Hilmar McShane leiknum á 90. mínútu. Grindvíkingar geta kannski tekið einar góðar fréttir með sér úr þessum leik, Óskar Örn Hauksson kom inná á 81. mínútu en hann hefur misst af síðustu leikjum liðsins vegna meiðsla. Úrslit dagsins: ÍA - Vestri 1-1Ægir - Njarðvík 1-0Selfoss - Leiknir 2-4Grótta - Grindavík 2-0 Klukkan fjögur hófust svo tveir seinni leikir dagsins. Afturelding sækir Þór heim norður á Akureyri og Þróttur tekur á móti Fjölni. Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Sjá meira
Liðin í fjórum neðstu mættust öll innbyrðis en staða þeirra í töflunni breyttist þó ekki. Botnlið Ægis vann góðan 1-0 heimasigur á Njarðvík, og er því aðeins einu stigi á eftir þeim í fallbaráttunni. Njarðvík með átta stig og Ægir með sjö. Hrvoje Tokic skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Marc McAusland var áfram utan byrjunarliðs Njarðvíkur, en greint hefur verið frá að hann sé ekki sáttur við stöðu mála í Njarðvík og hafa hótað að spila ekki aftur með liðinu. Þá sóttu Leiknismenn Selfoss heim í miklum markaleik. Heimamenn komust í 2-1 en Daníel Finns Matthíasson jafnaði leikinn með marki úr vítaspyrnu á 67. mínútu og bætti svo öðru við beint úr aukaspyrnu nokkrum mínútum síðar. Vestramenn sóttu stig Skagann en Skagamenn misstu þarna af dauðafæri til að fara upp fyrir Fjölni í töflunni og tylla sér í annað sætið. Benedikt V. Warén kom Vestra yfir með marki úr skyndisókn á 65 mínútu en Hlynur Sævar Jónsson bjargaði stiginum fyrir heimamenn rétt fyrir leikslok. Lánleysi Grindvíkinga heldur áfram og þeir virðast ekki líklegir til að uppfylla vonir sínar um að fara upp þessa stundina. Grótta með góðan 2-0 sigur en mörkin komu á sitthvorum enda leiksins. Tómas Johannessen skoraði úr víti á 6. mínútu og svo lokaði Grindvíkingurinn Hilmar McShane leiknum á 90. mínútu. Grindvíkingar geta kannski tekið einar góðar fréttir með sér úr þessum leik, Óskar Örn Hauksson kom inná á 81. mínútu en hann hefur misst af síðustu leikjum liðsins vegna meiðsla. Úrslit dagsins: ÍA - Vestri 1-1Ægir - Njarðvík 1-0Selfoss - Leiknir 2-4Grótta - Grindavík 2-0 Klukkan fjögur hófust svo tveir seinni leikir dagsins. Afturelding sækir Þór heim norður á Akureyri og Þróttur tekur á móti Fjölni.
Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Sjá meira