Lifi lífið, ljósið og ástin Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar 15. júlí 2023 08:31 Lífið er einstök, dýrmæt og fágæt Vegferð. Við fáum tækifæri til að læra með því að vera og gera. Eðli málsins vegna þarf að ganga í gegnum lærdómsferli sem sum okkar túlka sem mistök en eru eðlileg þroskaskref. Við lærum mest og best á því að Vera fyrst og fremst, vita hver við raunverulega Erum og framkvæma út frá því. Innra með okkur öllum býr Ljós. Það er lífskraftur sem kraumar, knýr og leitar. Ef við fáum ekki að lifa Eðli okkar verðum við smá. Hrædd, óörugg og ósönn útgáfa af okkur sjálfum. Það er því afgerandi mikilvægt að við fáum rými til að Vera og prófa Eðli okkar. Sem samfélag er það skylda okkar að veita hvort öðru rýmið. Þannig mótum við heilbrigt skapandi samfélag – með því að leyfa frjálsa tjáningu, túlkun, sköpun og með því að hlusta á hvort annað. Sýna þolinmæði og þolgæði. Með því að Rísa Yfir. Nú varir trú, von og kærleikur en þeirra er Kærleikurinn mestur. Orð sem aldrei falla úr gildi. Með Mildi og Styrk að leiðarljósi hlúum við að okkur og samfélaginu. Ef þú hefðir aðeins eitt spil á hendi – Kærleikann – hvernig myndir þú lifa? Hugsum vel um okkur sjálf og annað fólk, tölum vel um okkur sjálf og annað fólk, gerum vel við okkur sjálf og annað fólk. Lifi Lífið, Ljósið og Ástin. Höfundur er fjárfestir og félagskona í FKA. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sigríður Hrund Pétursdóttir Mest lesið Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Lýðræði og framtíð RÚV: Tími til breytinga? Erling Valur Ingason Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Samstaða, kjarkur og þor Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson skrifar Skoðun Yfirfull fangelsi, brostið kerfi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller skrifar Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Lýðræði og framtíð RÚV: Tími til breytinga? Erling Valur Ingason skrifar Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir skrifar Skoðun Endurnýjun hugarfarsins Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon skrifar Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Fristund.is fyrir öll - líka eldra fólk Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Á að sameina ÍSÍ og UMFÍ? Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir skrifar Sjá meira
Lífið er einstök, dýrmæt og fágæt Vegferð. Við fáum tækifæri til að læra með því að vera og gera. Eðli málsins vegna þarf að ganga í gegnum lærdómsferli sem sum okkar túlka sem mistök en eru eðlileg þroskaskref. Við lærum mest og best á því að Vera fyrst og fremst, vita hver við raunverulega Erum og framkvæma út frá því. Innra með okkur öllum býr Ljós. Það er lífskraftur sem kraumar, knýr og leitar. Ef við fáum ekki að lifa Eðli okkar verðum við smá. Hrædd, óörugg og ósönn útgáfa af okkur sjálfum. Það er því afgerandi mikilvægt að við fáum rými til að Vera og prófa Eðli okkar. Sem samfélag er það skylda okkar að veita hvort öðru rýmið. Þannig mótum við heilbrigt skapandi samfélag – með því að leyfa frjálsa tjáningu, túlkun, sköpun og með því að hlusta á hvort annað. Sýna þolinmæði og þolgæði. Með því að Rísa Yfir. Nú varir trú, von og kærleikur en þeirra er Kærleikurinn mestur. Orð sem aldrei falla úr gildi. Með Mildi og Styrk að leiðarljósi hlúum við að okkur og samfélaginu. Ef þú hefðir aðeins eitt spil á hendi – Kærleikann – hvernig myndir þú lifa? Hugsum vel um okkur sjálf og annað fólk, tölum vel um okkur sjálf og annað fólk, gerum vel við okkur sjálf og annað fólk. Lifi Lífið, Ljósið og Ástin. Höfundur er fjárfestir og félagskona í FKA.
Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar
Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar