Reyna að góma ágengan og þjófóttan otur Samúel Karl Ólason skrifar 14. júlí 2023 08:35 Oturinn rak þennan mann af brimbretti hans og beit ítrekað í brettið. AP/Hefti Brunhold Embættismenn í Kaliforníu vinna nú að því að handsama ágengan sæotur sem hefur verið að áreita fólk á brimbrettum og kajökum og jafnvel stolið brettum af fólki. Oturinn er fimm ára gamall og kvenkyns hefur hagað sér á ágengan hátt undan ströndum Santa Cruz. Undanfarnar vikur hafa verið birt þó nokkur myndböndum af otrinum fara upp á brimbretti fólks, bíta í þau og vera ágengur og jafnvel árásargjarn við fólk. Otur þessi fæddist í haldi og var sleppt árið 2020. Hann ber nafnið Otur 841 og er hann bæði merktur og með staðsetningartæki á sér. Vonast er til að hægt verði að flytja oturinn um set og hefur teymi frá umhverfisráðuneyti Kaliforníu verið sent til að fanga hann. Þá verður hann skoðaður af dýralækni og er vonast til að hægt verði að varpa ljósi á þessa undarlegu og óeðlilegu hegðun otursins. Ekki er vitað til þess að nokkurn hafi sakað. Ef oturinn bítur manneskju, þá þykir líklegt að hann verði aflífaður. Sú tegund otra sem þessi tiltekni otur tilheyrir er talin í útrýmingarhættu en talið er að árið 1938 hafi þeir verið alls fimmtíu talsins. .@usfws & CA Department of Fish and Wildlife (CDFW) are aware of a 5-year-old female southern sea otter exhibiting concerning and unusual behaviors in Santa Cruz, California, including repeatedly approaching surfers & kayakers recreating in the area. #thread (1/6) pic.twitter.com/w1u8wkJ3qN— USFWS News (@USFWSNews) July 14, 2023 .@usfws & CA Department of Fish and Wildlife (CDFW) are aware of a 5-year-old female southern sea otter exhibiting concerning and unusual behaviors in Santa Cruz, California, including repeatedly approaching surfers & kayakers recreating in the area. #thread (1/6) pic.twitter.com/w1u8wkJ3qN— USFWS News (@USFWSNews) July 14, 2023 Bandaríkin Dýr Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Undanfarnar vikur hafa verið birt þó nokkur myndböndum af otrinum fara upp á brimbretti fólks, bíta í þau og vera ágengur og jafnvel árásargjarn við fólk. Otur þessi fæddist í haldi og var sleppt árið 2020. Hann ber nafnið Otur 841 og er hann bæði merktur og með staðsetningartæki á sér. Vonast er til að hægt verði að flytja oturinn um set og hefur teymi frá umhverfisráðuneyti Kaliforníu verið sent til að fanga hann. Þá verður hann skoðaður af dýralækni og er vonast til að hægt verði að varpa ljósi á þessa undarlegu og óeðlilegu hegðun otursins. Ekki er vitað til þess að nokkurn hafi sakað. Ef oturinn bítur manneskju, þá þykir líklegt að hann verði aflífaður. Sú tegund otra sem þessi tiltekni otur tilheyrir er talin í útrýmingarhættu en talið er að árið 1938 hafi þeir verið alls fimmtíu talsins. .@usfws & CA Department of Fish and Wildlife (CDFW) are aware of a 5-year-old female southern sea otter exhibiting concerning and unusual behaviors in Santa Cruz, California, including repeatedly approaching surfers & kayakers recreating in the area. #thread (1/6) pic.twitter.com/w1u8wkJ3qN— USFWS News (@USFWSNews) July 14, 2023 .@usfws & CA Department of Fish and Wildlife (CDFW) are aware of a 5-year-old female southern sea otter exhibiting concerning and unusual behaviors in Santa Cruz, California, including repeatedly approaching surfers & kayakers recreating in the area. #thread (1/6) pic.twitter.com/w1u8wkJ3qN— USFWS News (@USFWSNews) July 14, 2023
Bandaríkin Dýr Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira