Sjö í lífstíðarfangelsi fyrir morð á ungum stuðningsmanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2023 09:10 Ofbeldi meðal stuðningsmanna grískra fótboltaliða hefur verið mikið vandamál og kristallaðist í morðinu á Alkis Kambanos. Myndin tengist því ekki beint. Getty/Achilleas Chiras Sjö grískir karlmenn eyða restinni af lífi sínu í fangelsi eftir að þeir voru dæmdir sekir um morð á nítján ára gömlum fótboltaáhugamanni. Táningurinn hét Alkis Kambanos en hann varð fyrir fólskulegri árás í borginni Thessaloniki í febrúar á síðasta ári. Tveir aðrir slösuðust einnig í árásinni en það voru nítján og tuttugu ára vinir hans. Hópur manna réðst á Aliks, stakk hann mörgum sinnum og barði úr honum lífið. Hann var síðan skilinn eftir og blæddi út. A Greek court on Wednesday sentenced seven people to life imprisonment over the fatal stabbing of a 19-year-old football supporter. https://t.co/1kaFqDYW0T— Neos Kosmos (@NeosKosmos) July 13, 2023 Hópurinn sagðist hafa verið að leita uppi stuðningsmenn erkifjenda sinna í kringum fótboltaleikvangi Aris liðsins. Fyrir árásina þá spurði árásahópurinn vinina með hvaða liði þeir héldu. Þeir voru með á sér hnífa, kylfur, járnrör, sigð og kúbein sem þeir notuðu til að lúskra á strákunum. Alls voru tólf sakborningar á aldrinum 21 árs til 26 ára. Sjö þeirra voru dæmdir í lífstíðarfangelsi en hinir fimm fengu á bilinu nítján til tuttugu ára fangelsi. „Fjölskyldan okkar fékk sitt réttlæti en strákurinn minn kemur aldrei aftur,“ sagði móðir Alkis Kambanos fyrir utan réttarsalinn. Þrjú stór félög eru frá Thessaloniki en það eru PAOK, Aris og Iraklis en tvö þau fyrrnefndu hófu í kjölfarið mikla herferð í Grikklandi gegn ofbeldi tengdum fótboltanum. . . : pic.twitter.com/FXPKcWG6lV— ARIS F.C. / (@ARIS__FC) January 31, 2023 Gríski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Táningurinn hét Alkis Kambanos en hann varð fyrir fólskulegri árás í borginni Thessaloniki í febrúar á síðasta ári. Tveir aðrir slösuðust einnig í árásinni en það voru nítján og tuttugu ára vinir hans. Hópur manna réðst á Aliks, stakk hann mörgum sinnum og barði úr honum lífið. Hann var síðan skilinn eftir og blæddi út. A Greek court on Wednesday sentenced seven people to life imprisonment over the fatal stabbing of a 19-year-old football supporter. https://t.co/1kaFqDYW0T— Neos Kosmos (@NeosKosmos) July 13, 2023 Hópurinn sagðist hafa verið að leita uppi stuðningsmenn erkifjenda sinna í kringum fótboltaleikvangi Aris liðsins. Fyrir árásina þá spurði árásahópurinn vinina með hvaða liði þeir héldu. Þeir voru með á sér hnífa, kylfur, járnrör, sigð og kúbein sem þeir notuðu til að lúskra á strákunum. Alls voru tólf sakborningar á aldrinum 21 árs til 26 ára. Sjö þeirra voru dæmdir í lífstíðarfangelsi en hinir fimm fengu á bilinu nítján til tuttugu ára fangelsi. „Fjölskyldan okkar fékk sitt réttlæti en strákurinn minn kemur aldrei aftur,“ sagði móðir Alkis Kambanos fyrir utan réttarsalinn. Þrjú stór félög eru frá Thessaloniki en það eru PAOK, Aris og Iraklis en tvö þau fyrrnefndu hófu í kjölfarið mikla herferð í Grikklandi gegn ofbeldi tengdum fótboltanum. . . : pic.twitter.com/FXPKcWG6lV— ARIS F.C. / (@ARIS__FC) January 31, 2023
Gríski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira