Hraunelgurinn sést vel í myrkrinu en þó ekki. Hann leynist líka undir yfirborðinu.Vísir/RAX
Ragnar Axelsson ljósmyndari lagði leið sína að eldgosinu við Litla-Hrút í nótt. Glóandi kvikan og hraunelgurinn sjást vel í miðnæturrökkrinu en felur sig líka undir svartri hraunskorpunni og eins gott að fara varlega.