Skjálftaskuggi myndaðist á laugardag Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. júlí 2023 15:49 Keilir og svæðið í kring úr lofti. Vísir/RAX Skjálftaskuggi myndaðist síðastliðinn laugardag norðaustur af Fagradalsfjalli og suðvestur af Keili. Möguleiki er að kvika safnist þar fyrir en hugtakið nær yfir svæði þar sem nær engir skjálftar verða utan lítilla jarðhræringa. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá rannsóknarstofu Háskóla Íslands í eldfjallafræði og náttúruvá. Þar kemur meðal annars fram að kvikan sem flæði upp ganginn sé greinilega ekkert að flýta sér að ná á yfirborðið. Þá segir þar ennfremur að komið hafi í ljós að gígarnir og hraunið frá því í gosinu í fyrra hafa tekið verulegum breytingum á þeim tíma sem liðið hefur frá goslokum og hreinlega skroppið saman. Breytingarnar tengjast fyrst og fremst kólnun hraunsins og samþjöppun á holrýmum innan þess. „Vek athygli á gráskyggða svæðinu, sem frá og með þessum degi hefur verið í skjálftaskugga: Ein möguleg túlkun á þessu fyrirbæri er að kvikan sé að safnast þar fyrir einfaldlega vegna þess að hún á erfitt með að komast alla leið til yfirborðs. Ef yfirþrýstingurinn í kvikunni verður meiri en togstyrkur skorpunnar ofan við, þá brestur haftið og kvikan rís til yfirborðs í eldgosi.“ Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá rannsóknarstofu Háskóla Íslands í eldfjallafræði og náttúruvá. Þar kemur meðal annars fram að kvikan sem flæði upp ganginn sé greinilega ekkert að flýta sér að ná á yfirborðið. Þá segir þar ennfremur að komið hafi í ljós að gígarnir og hraunið frá því í gosinu í fyrra hafa tekið verulegum breytingum á þeim tíma sem liðið hefur frá goslokum og hreinlega skroppið saman. Breytingarnar tengjast fyrst og fremst kólnun hraunsins og samþjöppun á holrýmum innan þess. „Vek athygli á gráskyggða svæðinu, sem frá og með þessum degi hefur verið í skjálftaskugga: Ein möguleg túlkun á þessu fyrirbæri er að kvikan sé að safnast þar fyrir einfaldlega vegna þess að hún á erfitt með að komast alla leið til yfirborðs. Ef yfirþrýstingurinn í kvikunni verður meiri en togstyrkur skorpunnar ofan við, þá brestur haftið og kvikan rís til yfirborðs í eldgosi.“
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira