Landsnet býr sig undir nokkrar sviðsmyndir á Reykjanesi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. júlí 2023 11:48 Svo gæti farið að Suðurnesjalína fari undir hraun. Landsnet Landsnet býr sig nú undir nokkrar sviðsmyndir ef til þess kemur að það muni gjósa á Reykjanesskaga og hraunflæðið myndi ógna flutningskerfi rafmagns á svæðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu. Í einni sviðsmyndinni er gert ráð fyrir því að hraun muni renna til norðurs og stefna á línuleið Suðurnesjalínu 1. Þar er um að ræða línu sem liggur sunnan megin við Reykjanesbrautina frá Hafnarfirði og að Fitjum í Reykjanesbæ og er eina línan sem flytur raforku til og frá Suðurnesjum í dag. Í tilkynningu segir Landsnet að farið hafi verið um svæðið og hættan metin út frá því að hraun myndi renna til norðurs. Ýmsir möguleikar hafi verið undirbúnir til að bregðast við. „Það myndi eflaust taka einhverja daga, fyrir hraunið að komast að línufarveginum sem gefur okkur tækifæri til að verja möstrin með varnargörðum, styrkja eða fær þau til. Við erum þegar byrjuð að hanna færslur á möstum og að undirbúa efnistök, fara yfir hvað þarft til af efni og búnaði, varahluti og fleira því tengdu.“ Eyjarekstur ef Suðurnesjalínan fer út fyrirvaralaust Þá kemur fram í tilkynningunni að myndi það gerast að Suðurnesjalínan skyldi fara út fyrrivaralaust þá muni taka við svokallaður eyjarekstur. Það þýðir að virkjanirnar á svæðinu, Reykjanesvirkjun og Svartsengi, geta séð svæðinu fyrir forgangsrafmagni. „Því til viðbóta er Landsnet tilbúið með færanlegt varaafl sem verður flutt til Suðurnesja komi til þess að línan leysi út. Við erum viðbúin með flutningsaðilum svo hægt verði með stuttum fyrirvara færa varaaflið inn á Reykjanesið svo við gætum brugðist við ef til rafmagnsleysis kæmi.“ Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Reykjanesbær Vogar Fjarskipti Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Í einni sviðsmyndinni er gert ráð fyrir því að hraun muni renna til norðurs og stefna á línuleið Suðurnesjalínu 1. Þar er um að ræða línu sem liggur sunnan megin við Reykjanesbrautina frá Hafnarfirði og að Fitjum í Reykjanesbæ og er eina línan sem flytur raforku til og frá Suðurnesjum í dag. Í tilkynningu segir Landsnet að farið hafi verið um svæðið og hættan metin út frá því að hraun myndi renna til norðurs. Ýmsir möguleikar hafi verið undirbúnir til að bregðast við. „Það myndi eflaust taka einhverja daga, fyrir hraunið að komast að línufarveginum sem gefur okkur tækifæri til að verja möstrin með varnargörðum, styrkja eða fær þau til. Við erum þegar byrjuð að hanna færslur á möstum og að undirbúa efnistök, fara yfir hvað þarft til af efni og búnaði, varahluti og fleira því tengdu.“ Eyjarekstur ef Suðurnesjalínan fer út fyrirvaralaust Þá kemur fram í tilkynningunni að myndi það gerast að Suðurnesjalínan skyldi fara út fyrrivaralaust þá muni taka við svokallaður eyjarekstur. Það þýðir að virkjanirnar á svæðinu, Reykjanesvirkjun og Svartsengi, geta séð svæðinu fyrir forgangsrafmagni. „Því til viðbóta er Landsnet tilbúið með færanlegt varaafl sem verður flutt til Suðurnesja komi til þess að línan leysi út. Við erum viðbúin með flutningsaðilum svo hægt verði með stuttum fyrirvara færa varaaflið inn á Reykjanesið svo við gætum brugðist við ef til rafmagnsleysis kæmi.“
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Reykjanesbær Vogar Fjarskipti Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira