Ferðmannastraumurinn í júní sambærilegur við metárið 2018 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. júlí 2023 09:23 Ferðamannastraumurinn frá landinu í júní var sambærilegur við júní metárið 2018. Vísir/Vilhelm Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi um Keflavíkurvöll voru um 233 þúsund í júní síðastliðnum en um er að ræða álíka margar brottfarir og í júní 2018, sem var metár. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Ferðamálstofu. Ein af hverjum fimm brottförum var vegna Bandaríkjamanna. Brottfarir Íslendinga um Keflavíkurvöll voru 55 þúsund, eða um 77 prósent af því sem var árið 2018. „Flestar brottfarir í júní, um 101 þúsund talsins, voru tilkomnar vegna Bandaríkjamanna (43,3% af heild) en Bandaríkjamenn hafa verið stærsta þjóðernið í júnímánuði frá árinu 2011. Brottfarir Þjóðverja voru í öðru sæti, tæplega 18 þúsund talsins eða 7,6% af heild,“ segir í tilkynningunni. Brottfarir Pólverja voru í þriðja sæti og Breta í fjórða. Þar á eftir fylgdu Frakkar, Hollendingar, Spánverjar, Kanadamenn, Ítalir og Svíar. Frá áramótum hafa 953 þúsund erlendir farþegar farið frá Íslandi um Keflavíkurvöll sem er 51 prósent aukning frá sama tíma í fyrra. Fjöldinn frá áramótum er um 90,7 prósent af fjöldanum sama tímabil árið 2018. „Brottfarir Íslendinga voru um 55.300 í júní eða 16,1% færri en þær mældust í sama mánuði í fyrra (2022). Mest hafa brottfarir Íslendinga mæst 71.200 í júnímánuði árið 2018. Frá áramótum (jan-júní ) hafa brottfarir Íslendinga mælst um 293 þúsund eða 90,8% af því sem þær mældust á sama tímabili árið 2018 þegar mest var.“ Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fleiri fréttir Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu frá Ferðamálstofu. Ein af hverjum fimm brottförum var vegna Bandaríkjamanna. Brottfarir Íslendinga um Keflavíkurvöll voru 55 þúsund, eða um 77 prósent af því sem var árið 2018. „Flestar brottfarir í júní, um 101 þúsund talsins, voru tilkomnar vegna Bandaríkjamanna (43,3% af heild) en Bandaríkjamenn hafa verið stærsta þjóðernið í júnímánuði frá árinu 2011. Brottfarir Þjóðverja voru í öðru sæti, tæplega 18 þúsund talsins eða 7,6% af heild,“ segir í tilkynningunni. Brottfarir Pólverja voru í þriðja sæti og Breta í fjórða. Þar á eftir fylgdu Frakkar, Hollendingar, Spánverjar, Kanadamenn, Ítalir og Svíar. Frá áramótum hafa 953 þúsund erlendir farþegar farið frá Íslandi um Keflavíkurvöll sem er 51 prósent aukning frá sama tíma í fyrra. Fjöldinn frá áramótum er um 90,7 prósent af fjöldanum sama tímabil árið 2018. „Brottfarir Íslendinga voru um 55.300 í júní eða 16,1% færri en þær mældust í sama mánuði í fyrra (2022). Mest hafa brottfarir Íslendinga mæst 71.200 í júnímánuði árið 2018. Frá áramótum (jan-júní ) hafa brottfarir Íslendinga mælst um 293 þúsund eða 90,8% af því sem þær mældust á sama tímabili árið 2018 þegar mest var.“
Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fleiri fréttir Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira