Lyfjastofnun Evrópu rannsakar þyngdarstjórnunarlyf vegna ábendinga frá Íslandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. júlí 2023 07:29 Lyfin voru upphaflega ætluð einstaklingum með sykursýki en nú hafa ýmsar útgáfur ætlaðar til þyngdarstjórnunar litið dagsins ljós. Getty/Mario Tama Eftirlitsnefnd á vegum Lyfjastofnunar Evrópu hefur nú til athugunar ábendingu frá Lyfjastofnun Íslands um möguleg tengsl milli þyngdarstjórnunarlyfja og sjálfsvígs- og sjálfsskaðahugsana. Frá þessu greinir BBC og segir Lyfjastofnun Íslands hafa sett sig í samband við Lyfjastofnun Evrópu vegna þriggja atvika hér á landi. Málin eru sögð varða tvo einstaklinga sem þjáðust af sjálfsvígshugsunum en annar var á þyngdarstjórnunarlyfinu Ozempic og hinn á Saxenda. Þá varðar eitt tilvik einstakling sem þjáðist af sjálfsskaðahugsunum á meðan hann var á Saxenda. Athugun eftirlitsnefndarinnar mun meðal annars ná til Ozempic, Saxenda og Wegovy, sem eiga það sameiginlegt að draga úr matarlyst. Sjálfsvígshugsanir eru taldar upp meðal mögulegra aukaverkana lyfjanna. Fyrst um sinn mun athugunin aðeins ná til lyfja sem innihalda semaglutide og liraglutide en síðar verða einnig rannsökuð lyf sem hafa svipaða virkni, það er líkja eftir hormóninu GLP-1. Umrædd lyf hafa notið gríðarlegra vinsælda síðustu misseri, sem hefur leitt til skorts á lyfjunum. Lyf Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Frá þessu greinir BBC og segir Lyfjastofnun Íslands hafa sett sig í samband við Lyfjastofnun Evrópu vegna þriggja atvika hér á landi. Málin eru sögð varða tvo einstaklinga sem þjáðust af sjálfsvígshugsunum en annar var á þyngdarstjórnunarlyfinu Ozempic og hinn á Saxenda. Þá varðar eitt tilvik einstakling sem þjáðist af sjálfsskaðahugsunum á meðan hann var á Saxenda. Athugun eftirlitsnefndarinnar mun meðal annars ná til Ozempic, Saxenda og Wegovy, sem eiga það sameiginlegt að draga úr matarlyst. Sjálfsvígshugsanir eru taldar upp meðal mögulegra aukaverkana lyfjanna. Fyrst um sinn mun athugunin aðeins ná til lyfja sem innihalda semaglutide og liraglutide en síðar verða einnig rannsökuð lyf sem hafa svipaða virkni, það er líkja eftir hormóninu GLP-1. Umrædd lyf hafa notið gríðarlegra vinsælda síðustu misseri, sem hefur leitt til skorts á lyfjunum.
Lyf Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira