Ensku strákarnir Evrópumeistarar án þess að fá á sig mark Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2023 18:30 Leikmenn Englands fagna með þjálfara sínum, goðsögninni Lee Carsley. Sam Barnes/Getty Images England lagði Spán 1-0 í úrslitum Evrópumóts U-21 árs landsliða. Enska liðið fór í gegnum mótið án þess að fá á sig mark þökk sé James Trafford, markverði liðsins, en hann varði vítaspyrnu í sigri dagsins. Leikurinn fór fram á Adjarabet-vellinum í Georgíu þar sem mótið var spilað. Fyrir leik var erfitt að átta sig á hvort liðið væri sigurstranglegra en vörn vinnur titla og England hafði ekki enn fengið á sig mark. England win the U21 Euros after beating Spain 1-0.They won all six of their games without conceding a single goal in the tournament pic.twitter.com/ZsI18uERqq— B/R Football (@brfootball) July 8, 2023 Það mátti sjá að um úrslitaleik væri að ræða en bæði lið fengu fjölmörg gul spjöld í dag. Það var hins vegar England sem braut ísinn í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar Curtis Jones, leikmaður Liverpool, skoraði eftir sendingu frá Cole Palmer, leikmanni Manchester City. Í upphafi síðari hálfleiks kom Abel Ruiz, leikmaður Braga í Portúgal, boltanum í netið og staðan orðin jöfn 1-1 en eftir að myndbandsdómari leiksins hafði skoðað markið betur var það dæmt af. Tíminn leið og England gerði hvað það gat til að halda fengnum hlut. Þegar komið var langt fram yfir venjulegan leiktíma fékk Spánn vítaspyrnu. Áðurnefndur Ruiz fór á punktinn en Trafford sá við honum og tryggði Englandi sigurinn. Saved the penalty and the follow-up in the last minute of the final. Didn t concede all tournament.James Trafford for England U21s pic.twitter.com/h20BYhoOXp— B/R Football (@brfootball) July 8, 2023 Í kjölfarið á vítaspyrnunni fengu þeir Antonio Blanco og Morgan Gibbs-White báðir sitt annað gula spjald og þar með rautt. Það kom ekki að sök þar sem þeir voru hvorugur inn á vellinum og hafði það engin áhrif á fagnaðarlæti enskra. England stóð uppi sem Evrópumeistari U-21 árs landsliða karla án þess að fá á sig mark. Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Sjá meira
Leikurinn fór fram á Adjarabet-vellinum í Georgíu þar sem mótið var spilað. Fyrir leik var erfitt að átta sig á hvort liðið væri sigurstranglegra en vörn vinnur titla og England hafði ekki enn fengið á sig mark. England win the U21 Euros after beating Spain 1-0.They won all six of their games without conceding a single goal in the tournament pic.twitter.com/ZsI18uERqq— B/R Football (@brfootball) July 8, 2023 Það mátti sjá að um úrslitaleik væri að ræða en bæði lið fengu fjölmörg gul spjöld í dag. Það var hins vegar England sem braut ísinn í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar Curtis Jones, leikmaður Liverpool, skoraði eftir sendingu frá Cole Palmer, leikmanni Manchester City. Í upphafi síðari hálfleiks kom Abel Ruiz, leikmaður Braga í Portúgal, boltanum í netið og staðan orðin jöfn 1-1 en eftir að myndbandsdómari leiksins hafði skoðað markið betur var það dæmt af. Tíminn leið og England gerði hvað það gat til að halda fengnum hlut. Þegar komið var langt fram yfir venjulegan leiktíma fékk Spánn vítaspyrnu. Áðurnefndur Ruiz fór á punktinn en Trafford sá við honum og tryggði Englandi sigurinn. Saved the penalty and the follow-up in the last minute of the final. Didn t concede all tournament.James Trafford for England U21s pic.twitter.com/h20BYhoOXp— B/R Football (@brfootball) July 8, 2023 Í kjölfarið á vítaspyrnunni fengu þeir Antonio Blanco og Morgan Gibbs-White báðir sitt annað gula spjald og þar með rautt. Það kom ekki að sök þar sem þeir voru hvorugur inn á vellinum og hafði það engin áhrif á fagnaðarlæti enskra. England stóð uppi sem Evrópumeistari U-21 árs landsliða karla án þess að fá á sig mark.
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu