Ein sú allra besta leggur skóna á hilluna að tímabilinu loknu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2023 19:31 Hefur ákveðið að kalla þetta gott að tímabilinu loknu. Jose Breton/Getty Images Megan Rapinoe, ein albesta knattspyrnukona allra tíma, hefur staðfest að takkaskórnir fara upp í hillu þegar tímabilinu í Bandaríkjunum lýkur. Frá þessu greindi hin 38 ára gamla Rapinoe frá á samfélagsmiðlum sínum fyrr í dag. Rapinoe hefur frá árinu 2013 spilað fyrir OL Reign í Bandaríkjunum en á ferli sínum hefur hún spilað í Bandaríkjunum, Ástralíu og Frakklandi. Þá hún að baki 199 A-landsleiki fyrir Bandaríkin og hefur skorað í þeim 63 mörk. It is with a deep sense of peace & gratitude that I have decided this will be my final season playing this beautiful game. I never could have imagined the ways in which soccer would shape & change my life forever, but by the look on this little girl s face, she knew all along. pic.twitter.com/XGZ1T9i7Wy— Megan Rapinoe (@mPinoe) July 8, 2023 Ásamt því að láta mikið að sér kveða utan vallar og standa fast á sínu, bæði er kemur að réttindum kvenna sem og mannréttindum almennt, þá hefur Rapinoe verið einkar sigursæl. Varð hún heimsmeistari með Bandaríkjunum bæði árið 2015 og 2019. Rapinoe var valin besti leikmaður heims af FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu, árið 2019 ásamt því að hún hlaut Gullknöttinn (Ballon d‘Or) sama ár. Two-time World Cup and 2019 Ballon d Or winner Megan Rapinoe announces she will retire at the end of the NWSL season.A USWNT legend pic.twitter.com/dHAHhi0DB6— B/R Football (@brfootball) July 8, 2023 Áður en skórnir fara upp í hillu fær Rapinoe tækifæri til að vinna sitt þriðja heimsmeistaramót en hún er í bandaríska hópnum fyrir HM kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi frá 20. júlí til 20. ágúst. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Rapinoe hefur frá árinu 2013 spilað fyrir OL Reign í Bandaríkjunum en á ferli sínum hefur hún spilað í Bandaríkjunum, Ástralíu og Frakklandi. Þá hún að baki 199 A-landsleiki fyrir Bandaríkin og hefur skorað í þeim 63 mörk. It is with a deep sense of peace & gratitude that I have decided this will be my final season playing this beautiful game. I never could have imagined the ways in which soccer would shape & change my life forever, but by the look on this little girl s face, she knew all along. pic.twitter.com/XGZ1T9i7Wy— Megan Rapinoe (@mPinoe) July 8, 2023 Ásamt því að láta mikið að sér kveða utan vallar og standa fast á sínu, bæði er kemur að réttindum kvenna sem og mannréttindum almennt, þá hefur Rapinoe verið einkar sigursæl. Varð hún heimsmeistari með Bandaríkjunum bæði árið 2015 og 2019. Rapinoe var valin besti leikmaður heims af FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu, árið 2019 ásamt því að hún hlaut Gullknöttinn (Ballon d‘Or) sama ár. Two-time World Cup and 2019 Ballon d Or winner Megan Rapinoe announces she will retire at the end of the NWSL season.A USWNT legend pic.twitter.com/dHAHhi0DB6— B/R Football (@brfootball) July 8, 2023 Áður en skórnir fara upp í hillu fær Rapinoe tækifæri til að vinna sitt þriðja heimsmeistaramót en hún er í bandaríska hópnum fyrir HM kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi frá 20. júlí til 20. ágúst.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira