„Þessi liðsheild er einstök“ Smári Jökull Jónsson skrifar 8. júlí 2023 12:30 Íslenska liðið ræðir saman áður en leikurinn gegn Noregi fór af stað í gær. Vísir/Hulda Margrét Guðmundur Baldvin Nökkvason, leikmaður Stjörnunnar og U19-ára landsliðs Íslands, sagði að það hefði verið skrýtið að fagna jafntefli gegn Norðmönnum í gær. Ísland á enn möguleika á sæti í undanúrslitum Evrópumótsins. Ísland og Noregur gerðu í gær jafntefli þegar liðin mættust á Evrópumóti U19-ára landsliða í knattspyrnu. Jöfnunarmark Íslands kom á lokamínútum leiksins og gerir það að verkum að strákarnir eiga enn möguleika á sæti í undanúrslitum. „Við erum ennþá í möguleika, erum enn með þetta í okkar höndum. Smá gleði, það er skrýtið að vera að fagna jafntefli. Við erum ennþá inni þannig að við fögnum því,“ sagði Guðmundur Baldvin Nökkvason leikmaður Íslands eftir leikinn í gær. Guðmundur Baldvin sagði að þó það hefði verið fínt að ná jöfnunarmarkinu væru strákarnir svekktir með úrslitin. „Við erum það. Við fáum lélegt mark á okkur, spurning hvort það hafi verið víti eða ekki, en annars man ég ekki eftir að hafa fengið færi á okkur. Mér fannst við vera að fá betri færi og vera líklegri. Við erum svekktir en samt ánægðir að hafa náð inn jöfnunarmarkinu.“ Eftir mark Norðmanna var íslenska liðið mun sterkari aðilinn úti á vellinum. „Það sleppti okkur lausum og við gerðum það sem við gerum best, að vinna saman. Þessi liðsheild er einstök.“ Ísland mætir Grikklandi á morgun og þarf sigur í þeim leik til að eiga möguleika á sæti í undanúrslitum auk þess sem íslenska liðið þarf að treysta á sigur Spánverja gegn Noregi. „Við tökum því rólega á morgun og núllstillum okkur aðeins. Á sunnudag er fullur fókus og ég treysti þjálfurunum fyrir því að halda okkur rólegum og halda spennustiginu réttu.“ Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir „Hefur aldrei lagt árar í bát og kemur aldrei til með að gera það“ „Beggja blands, smá léttir að við fengum jöfnunarmark undir lokin en mér fannst við eiginlega meira skilið úr þessum leik,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-19 ára landsliðs karla í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli við Noregi á lokakeppni EM. 7. júlí 2023 22:47 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Ísland og Noregur gerðu í gær jafntefli þegar liðin mættust á Evrópumóti U19-ára landsliða í knattspyrnu. Jöfnunarmark Íslands kom á lokamínútum leiksins og gerir það að verkum að strákarnir eiga enn möguleika á sæti í undanúrslitum. „Við erum ennþá í möguleika, erum enn með þetta í okkar höndum. Smá gleði, það er skrýtið að vera að fagna jafntefli. Við erum ennþá inni þannig að við fögnum því,“ sagði Guðmundur Baldvin Nökkvason leikmaður Íslands eftir leikinn í gær. Guðmundur Baldvin sagði að þó það hefði verið fínt að ná jöfnunarmarkinu væru strákarnir svekktir með úrslitin. „Við erum það. Við fáum lélegt mark á okkur, spurning hvort það hafi verið víti eða ekki, en annars man ég ekki eftir að hafa fengið færi á okkur. Mér fannst við vera að fá betri færi og vera líklegri. Við erum svekktir en samt ánægðir að hafa náð inn jöfnunarmarkinu.“ Eftir mark Norðmanna var íslenska liðið mun sterkari aðilinn úti á vellinum. „Það sleppti okkur lausum og við gerðum það sem við gerum best, að vinna saman. Þessi liðsheild er einstök.“ Ísland mætir Grikklandi á morgun og þarf sigur í þeim leik til að eiga möguleika á sæti í undanúrslitum auk þess sem íslenska liðið þarf að treysta á sigur Spánverja gegn Noregi. „Við tökum því rólega á morgun og núllstillum okkur aðeins. Á sunnudag er fullur fókus og ég treysti þjálfurunum fyrir því að halda okkur rólegum og halda spennustiginu réttu.“
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir „Hefur aldrei lagt árar í bát og kemur aldrei til með að gera það“ „Beggja blands, smá léttir að við fengum jöfnunarmark undir lokin en mér fannst við eiginlega meira skilið úr þessum leik,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-19 ára landsliðs karla í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli við Noregi á lokakeppni EM. 7. júlí 2023 22:47 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
„Hefur aldrei lagt árar í bát og kemur aldrei til með að gera það“ „Beggja blands, smá léttir að við fengum jöfnunarmark undir lokin en mér fannst við eiginlega meira skilið úr þessum leik,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-19 ára landsliðs karla í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli við Noregi á lokakeppni EM. 7. júlí 2023 22:47