OceanGate hættir allri starfsemi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. júlí 2023 08:04 Flak Titan og líkamsleifar farþeganna fundust skammt frá Titanic. AP/OceanGate OceanGate, fyrirtækið sem átti og gerði út kafbátinn Titan, hefur hætt allri starfsemi. Frá þessu er greint á heimasíðu fyrirtækisins. Fimm létust þegar Titan fórst á dögunum. Auk þess að fara ferðir niður að flaki Titanic bauð fyrirtækið einnig upp á ferðir við Azores- og Bahamaeyjar. WATCH: OceanGate, the company that operated the submersible that imploded last month, suspended all exploration and commercial operations https://t.co/kKGgCdpNdw pic.twitter.com/sUTOoyPt5X— Reuters Business (@ReutersBiz) July 7, 2023 Forstjóri OceanGate, Stockton Rush, var meðal þeirra fimm sem létust þegar Titan féll saman í ferð að flaki Titanic. Aðrir voru viðskiptajöfurinn Shahzada Dawood og sonur hans Suleman, auðjöfurinn Hamish Harding og ævintýramaðurinn Paul Henry Nargeolet. Rush hafði kafað nokkrum sinnum með Titan en var sagður hafa hunsað ábendingar um að kafbáturinn væri mögulega ekki öruggur. Jasen Neubauer, sem fer fyrir rannsókn slyssins, sagði í yfirlýsingu í síðustu viku að umfangsmikil vinna væri enn fyrir höndum. Rannsóknin er unnin í samstarfi við yfirvöld í Bandaríkjunum, Kanada, Bretlandi og Frakklandi. Titanic Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Auk þess að fara ferðir niður að flaki Titanic bauð fyrirtækið einnig upp á ferðir við Azores- og Bahamaeyjar. WATCH: OceanGate, the company that operated the submersible that imploded last month, suspended all exploration and commercial operations https://t.co/kKGgCdpNdw pic.twitter.com/sUTOoyPt5X— Reuters Business (@ReutersBiz) July 7, 2023 Forstjóri OceanGate, Stockton Rush, var meðal þeirra fimm sem létust þegar Titan féll saman í ferð að flaki Titanic. Aðrir voru viðskiptajöfurinn Shahzada Dawood og sonur hans Suleman, auðjöfurinn Hamish Harding og ævintýramaðurinn Paul Henry Nargeolet. Rush hafði kafað nokkrum sinnum með Titan en var sagður hafa hunsað ábendingar um að kafbáturinn væri mögulega ekki öruggur. Jasen Neubauer, sem fer fyrir rannsókn slyssins, sagði í yfirlýsingu í síðustu viku að umfangsmikil vinna væri enn fyrir höndum. Rannsóknin er unnin í samstarfi við yfirvöld í Bandaríkjunum, Kanada, Bretlandi og Frakklandi.
Titanic Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira