Luis Enrique tekur við liði Paris Saint Germain Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 15:17 Luis Enrique í sínum síðasta leik með landslið Spánar þar sem liðið datt út á móti Marokkó á HM í Katar 2022. Getty/Ian MacNicol Spánverjinn Luis Enrique er næsti þjálfari franska stórliðsins Paris Saint Germain. Franska félagið staðfesti fyrr í dag að Christophe Galtier myndi hætta með liðið og nú er ljóst að eftirmaður hans verður Enrique. BREAKING: PSG have appointed Luis Enrique as head coach on a two-year contract pic.twitter.com/grKumyyr2b— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 5, 2023 Luis Enrique er fyrrum þjálfari Barcelona og spænska landsliðsins. Hann fær nú það krefjandi verkefni að ná langþráður Evrópumeistaratitli í hús í París. Undir hans stjórn vann Barcelona Meistaradeildina, deildina og spænska bikarinn á hans fyrsta tímabili á Nývangi. Enrique vann spænsku deildina aftur og bikarinn tvisvar til viðbótar áður en hann hætti með Barcelona. Lionel Messi spilaði undir hans stjórn hjá Barcelona en Argentínumaðurinn hætti hjá liðinu í sumar og fór á frjálsri sölu til Inter Miami í Bandaríkjunum. Síðasta þjálfarastarf Enrique var með spænska landsliðið á HM í Katar 2022. PSG varð franskur meistari undir stjórn Galtier en datt úr út sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar á móti Bayern München. PSG hóf viðræður við Julian Nagelsmann en ekkert varð úr þeirri ráðningu. Official, confirmed. Luis Enrique signs as new Paris Saint-Germain on two year contract. #PSG pic.twitter.com/6InYNJqGrA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 5, 2023 Franski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Franska félagið staðfesti fyrr í dag að Christophe Galtier myndi hætta með liðið og nú er ljóst að eftirmaður hans verður Enrique. BREAKING: PSG have appointed Luis Enrique as head coach on a two-year contract pic.twitter.com/grKumyyr2b— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 5, 2023 Luis Enrique er fyrrum þjálfari Barcelona og spænska landsliðsins. Hann fær nú það krefjandi verkefni að ná langþráður Evrópumeistaratitli í hús í París. Undir hans stjórn vann Barcelona Meistaradeildina, deildina og spænska bikarinn á hans fyrsta tímabili á Nývangi. Enrique vann spænsku deildina aftur og bikarinn tvisvar til viðbótar áður en hann hætti með Barcelona. Lionel Messi spilaði undir hans stjórn hjá Barcelona en Argentínumaðurinn hætti hjá liðinu í sumar og fór á frjálsri sölu til Inter Miami í Bandaríkjunum. Síðasta þjálfarastarf Enrique var með spænska landsliðið á HM í Katar 2022. PSG varð franskur meistari undir stjórn Galtier en datt úr út sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar á móti Bayern München. PSG hóf viðræður við Julian Nagelsmann en ekkert varð úr þeirri ráðningu. Official, confirmed. Luis Enrique signs as new Paris Saint-Germain on two year contract. #PSG pic.twitter.com/6InYNJqGrA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 5, 2023
Franski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira