Luis Enrique tekur við liði Paris Saint Germain Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 15:17 Luis Enrique í sínum síðasta leik með landslið Spánar þar sem liðið datt út á móti Marokkó á HM í Katar 2022. Getty/Ian MacNicol Spánverjinn Luis Enrique er næsti þjálfari franska stórliðsins Paris Saint Germain. Franska félagið staðfesti fyrr í dag að Christophe Galtier myndi hætta með liðið og nú er ljóst að eftirmaður hans verður Enrique. BREAKING: PSG have appointed Luis Enrique as head coach on a two-year contract pic.twitter.com/grKumyyr2b— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 5, 2023 Luis Enrique er fyrrum þjálfari Barcelona og spænska landsliðsins. Hann fær nú það krefjandi verkefni að ná langþráður Evrópumeistaratitli í hús í París. Undir hans stjórn vann Barcelona Meistaradeildina, deildina og spænska bikarinn á hans fyrsta tímabili á Nývangi. Enrique vann spænsku deildina aftur og bikarinn tvisvar til viðbótar áður en hann hætti með Barcelona. Lionel Messi spilaði undir hans stjórn hjá Barcelona en Argentínumaðurinn hætti hjá liðinu í sumar og fór á frjálsri sölu til Inter Miami í Bandaríkjunum. Síðasta þjálfarastarf Enrique var með spænska landsliðið á HM í Katar 2022. PSG varð franskur meistari undir stjórn Galtier en datt úr út sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar á móti Bayern München. PSG hóf viðræður við Julian Nagelsmann en ekkert varð úr þeirri ráðningu. Official, confirmed. Luis Enrique signs as new Paris Saint-Germain on two year contract. #PSG pic.twitter.com/6InYNJqGrA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 5, 2023 Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg Lúcía: Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Sjá meira
Franska félagið staðfesti fyrr í dag að Christophe Galtier myndi hætta með liðið og nú er ljóst að eftirmaður hans verður Enrique. BREAKING: PSG have appointed Luis Enrique as head coach on a two-year contract pic.twitter.com/grKumyyr2b— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 5, 2023 Luis Enrique er fyrrum þjálfari Barcelona og spænska landsliðsins. Hann fær nú það krefjandi verkefni að ná langþráður Evrópumeistaratitli í hús í París. Undir hans stjórn vann Barcelona Meistaradeildina, deildina og spænska bikarinn á hans fyrsta tímabili á Nývangi. Enrique vann spænsku deildina aftur og bikarinn tvisvar til viðbótar áður en hann hætti með Barcelona. Lionel Messi spilaði undir hans stjórn hjá Barcelona en Argentínumaðurinn hætti hjá liðinu í sumar og fór á frjálsri sölu til Inter Miami í Bandaríkjunum. Síðasta þjálfarastarf Enrique var með spænska landsliðið á HM í Katar 2022. PSG varð franskur meistari undir stjórn Galtier en datt úr út sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar á móti Bayern München. PSG hóf viðræður við Julian Nagelsmann en ekkert varð úr þeirri ráðningu. Official, confirmed. Luis Enrique signs as new Paris Saint-Germain on two year contract. #PSG pic.twitter.com/6InYNJqGrA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 5, 2023
Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg Lúcía: Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Sjá meira