Enn selur Chelsea til Sádi Arabíu Smári Jökull Jónsson skrifar 28. júní 2023 17:30 Edouard Mendy er genginn til liðs við Al Ahli í Sádi Arabíu. Vísir/Getty Chelsea hefur selt markvörðinn Edouard Mendy til Al Ahli í Sádiarabísku deildinni. Mendy er þriðji leikmaðurinn sem yfirgefur Chelsea til að færa sig yfir til olíulandsins. Síðustu daga hefur verið beðið staðfestingar á félagaskiptum Mendy en þau hafa legið í loftinu í dágóðan tíma. Mendy kom til Chelsea frá franska liðinu Rennes árið 2020 og var lykilmaður í liði Chelsea sem vann Meistaradeildina tímabilið 2020-21. Mendy missti sæti sitt til Kepa Arrizabalaga og vermdi að mestu leyti varamannabekkinn hjá Lundúnaliðinu á síðasta tímabili sem fer í sögubækurnar sem eitt það allra slakasta hjá Chelsea í langan tíma. Édouard Mendy has completed his move from Chelsea to Al-Ahli Champions League UEFA Super Cup Club World Cup AFCON The Best Men s GoalkeeperNever forget his incredible 12 months pic.twitter.com/Gkk3BVhlmz— B/R Football (@brfootball) June 28, 2023 Mendy er fjórði leikmaðurinn sem yfirgefur Chelsea síðan tímabilinu á Englandi lauk. Í gær var tilkynnt um kaup Manchester City á Króatanum Mateo Kovacic og þá hafa þeir N´golo Kanté og Kalidou Koulibaly gengið til liðs við félög í Sádi Arabíu líkt og Mendy gerir nú. Á dögunum var tengslum fjárfestingasjóðs Sádi Arabíu og Chelsea velt upp í grein hér á Vísi og spurt hvort Sádi Arabía væri einfaldlega að fjármagna Chelsea. Ljóst er að spurningum hvað þetta varðar mun ekki fækka á næstunni. Ljóst er að miklar breytingar verða á liði Chelsea á næstu leiktíð. Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri liðsins og leikmannaveltan nú þegar orðin töluverð. Sádiarabíski boltinn Tengdar fréttir Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. 22. júní 2023 14:31 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Síðustu daga hefur verið beðið staðfestingar á félagaskiptum Mendy en þau hafa legið í loftinu í dágóðan tíma. Mendy kom til Chelsea frá franska liðinu Rennes árið 2020 og var lykilmaður í liði Chelsea sem vann Meistaradeildina tímabilið 2020-21. Mendy missti sæti sitt til Kepa Arrizabalaga og vermdi að mestu leyti varamannabekkinn hjá Lundúnaliðinu á síðasta tímabili sem fer í sögubækurnar sem eitt það allra slakasta hjá Chelsea í langan tíma. Édouard Mendy has completed his move from Chelsea to Al-Ahli Champions League UEFA Super Cup Club World Cup AFCON The Best Men s GoalkeeperNever forget his incredible 12 months pic.twitter.com/Gkk3BVhlmz— B/R Football (@brfootball) June 28, 2023 Mendy er fjórði leikmaðurinn sem yfirgefur Chelsea síðan tímabilinu á Englandi lauk. Í gær var tilkynnt um kaup Manchester City á Króatanum Mateo Kovacic og þá hafa þeir N´golo Kanté og Kalidou Koulibaly gengið til liðs við félög í Sádi Arabíu líkt og Mendy gerir nú. Á dögunum var tengslum fjárfestingasjóðs Sádi Arabíu og Chelsea velt upp í grein hér á Vísi og spurt hvort Sádi Arabía væri einfaldlega að fjármagna Chelsea. Ljóst er að spurningum hvað þetta varðar mun ekki fækka á næstunni. Ljóst er að miklar breytingar verða á liði Chelsea á næstu leiktíð. Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri liðsins og leikmannaveltan nú þegar orðin töluverð.
Sádiarabíski boltinn Tengdar fréttir Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. 22. júní 2023 14:31 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. 22. júní 2023 14:31