Enn selur Chelsea til Sádi Arabíu Smári Jökull Jónsson skrifar 28. júní 2023 17:30 Edouard Mendy er genginn til liðs við Al Ahli í Sádi Arabíu. Vísir/Getty Chelsea hefur selt markvörðinn Edouard Mendy til Al Ahli í Sádiarabísku deildinni. Mendy er þriðji leikmaðurinn sem yfirgefur Chelsea til að færa sig yfir til olíulandsins. Síðustu daga hefur verið beðið staðfestingar á félagaskiptum Mendy en þau hafa legið í loftinu í dágóðan tíma. Mendy kom til Chelsea frá franska liðinu Rennes árið 2020 og var lykilmaður í liði Chelsea sem vann Meistaradeildina tímabilið 2020-21. Mendy missti sæti sitt til Kepa Arrizabalaga og vermdi að mestu leyti varamannabekkinn hjá Lundúnaliðinu á síðasta tímabili sem fer í sögubækurnar sem eitt það allra slakasta hjá Chelsea í langan tíma. Édouard Mendy has completed his move from Chelsea to Al-Ahli Champions League UEFA Super Cup Club World Cup AFCON The Best Men s GoalkeeperNever forget his incredible 12 months pic.twitter.com/Gkk3BVhlmz— B/R Football (@brfootball) June 28, 2023 Mendy er fjórði leikmaðurinn sem yfirgefur Chelsea síðan tímabilinu á Englandi lauk. Í gær var tilkynnt um kaup Manchester City á Króatanum Mateo Kovacic og þá hafa þeir N´golo Kanté og Kalidou Koulibaly gengið til liðs við félög í Sádi Arabíu líkt og Mendy gerir nú. Á dögunum var tengslum fjárfestingasjóðs Sádi Arabíu og Chelsea velt upp í grein hér á Vísi og spurt hvort Sádi Arabía væri einfaldlega að fjármagna Chelsea. Ljóst er að spurningum hvað þetta varðar mun ekki fækka á næstunni. Ljóst er að miklar breytingar verða á liði Chelsea á næstu leiktíð. Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri liðsins og leikmannaveltan nú þegar orðin töluverð. Sádiarabíski boltinn Tengdar fréttir Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. 22. júní 2023 14:31 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Síðustu daga hefur verið beðið staðfestingar á félagaskiptum Mendy en þau hafa legið í loftinu í dágóðan tíma. Mendy kom til Chelsea frá franska liðinu Rennes árið 2020 og var lykilmaður í liði Chelsea sem vann Meistaradeildina tímabilið 2020-21. Mendy missti sæti sitt til Kepa Arrizabalaga og vermdi að mestu leyti varamannabekkinn hjá Lundúnaliðinu á síðasta tímabili sem fer í sögubækurnar sem eitt það allra slakasta hjá Chelsea í langan tíma. Édouard Mendy has completed his move from Chelsea to Al-Ahli Champions League UEFA Super Cup Club World Cup AFCON The Best Men s GoalkeeperNever forget his incredible 12 months pic.twitter.com/Gkk3BVhlmz— B/R Football (@brfootball) June 28, 2023 Mendy er fjórði leikmaðurinn sem yfirgefur Chelsea síðan tímabilinu á Englandi lauk. Í gær var tilkynnt um kaup Manchester City á Króatanum Mateo Kovacic og þá hafa þeir N´golo Kanté og Kalidou Koulibaly gengið til liðs við félög í Sádi Arabíu líkt og Mendy gerir nú. Á dögunum var tengslum fjárfestingasjóðs Sádi Arabíu og Chelsea velt upp í grein hér á Vísi og spurt hvort Sádi Arabía væri einfaldlega að fjármagna Chelsea. Ljóst er að spurningum hvað þetta varðar mun ekki fækka á næstunni. Ljóst er að miklar breytingar verða á liði Chelsea á næstu leiktíð. Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri liðsins og leikmannaveltan nú þegar orðin töluverð.
Sádiarabíski boltinn Tengdar fréttir Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. 22. júní 2023 14:31 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. 22. júní 2023 14:31
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti