Orð um bækur Margrét Tryggvadóttir skrifar 28. júní 2023 15:00 Síðustu ár hefur Jórunn Sigurðardóttir staðið vaktina á vettvangi bókmenntanna með þáttinn sinn Orð um bækur á Rás 1 en nú hefur síðasti þátturinn verið sendur út. Nú þegar Jórunn er að hætta eftir áratuga starf hjá Ríkisútvarpinu, meðal annars í þágu bókmenntalífsins í landinu, langar okkur sem nú skipum stjórn Rithöfundasambands Íslands að þakka fyrir alla þættina, áhugann, eljuna, alúðina og kærleikann í garð bókamenntalífsins í landinu. Í þættinum fengu landsmenn að heyra hvað rætt var á helstu bókmenntaviðburðum, að kynnast nýjum höfundum og verkum þeirra og heyra af því helsta í heimsbókmenntum líðandi stundar. Um leið og við þökkum Jórunni viljum við skora á stjórnendur RÚV að tryggja sess bókmenntaumfjöllunar í dagskrárgerðinni áfram. Dregið hefur úr umfjöllun um bókmenntir og tungumálið í fjölmiðlum almennt og því skiptir máli að RÚV sinni vel því hlutverki sínu að leggja rækt við íslenska tungu, sögu og menningararfleifð og endurspegla menningarlega fjölbreytni, ekki síst í bókmenntum. Bókmenningu þarf að næra og rækta með umfjöllun, gagnrýni, viðtölum og kynningu. Við þurfum fleiri orð um bækur. Fyrir hönd stjórnar Rithöfundasambands Íslands, Margrét Tryggvadóttir Höfundur er formaður Rithöfundasambands Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Bókmenntir Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Menning Mest lesið Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Ljúkum því sem hafið er - ný bálstofa í Gufunesi Ingvar Stefánsson skrifar Skoðun Raddir fanga Helgi Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kann Jón Steindór ekki að reikna? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lífið sem var – á Gaza Israa Saed,Katrín Harðardóttir skrifar Skoðun Vöxtur inn á við og blönduð borgarbyggð er málið Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skrifar Skoðun Tilskipanafyllerí Trumps Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Öfgar á Íslandi Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Borg þarf breidd, land þarf lausnir Ásta Björg Björgvinsdóttir skrifar Sjá meira
Síðustu ár hefur Jórunn Sigurðardóttir staðið vaktina á vettvangi bókmenntanna með þáttinn sinn Orð um bækur á Rás 1 en nú hefur síðasti þátturinn verið sendur út. Nú þegar Jórunn er að hætta eftir áratuga starf hjá Ríkisútvarpinu, meðal annars í þágu bókmenntalífsins í landinu, langar okkur sem nú skipum stjórn Rithöfundasambands Íslands að þakka fyrir alla þættina, áhugann, eljuna, alúðina og kærleikann í garð bókamenntalífsins í landinu. Í þættinum fengu landsmenn að heyra hvað rætt var á helstu bókmenntaviðburðum, að kynnast nýjum höfundum og verkum þeirra og heyra af því helsta í heimsbókmenntum líðandi stundar. Um leið og við þökkum Jórunni viljum við skora á stjórnendur RÚV að tryggja sess bókmenntaumfjöllunar í dagskrárgerðinni áfram. Dregið hefur úr umfjöllun um bókmenntir og tungumálið í fjölmiðlum almennt og því skiptir máli að RÚV sinni vel því hlutverki sínu að leggja rækt við íslenska tungu, sögu og menningararfleifð og endurspegla menningarlega fjölbreytni, ekki síst í bókmenntum. Bókmenningu þarf að næra og rækta með umfjöllun, gagnrýni, viðtölum og kynningu. Við þurfum fleiri orð um bækur. Fyrir hönd stjórnar Rithöfundasambands Íslands, Margrét Tryggvadóttir Höfundur er formaður Rithöfundasambands Íslands.
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar