Vill skipuleggja sérstakt íþróttamót fyrir „svindlarana“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2023 09:00 Ben Johnson kemur í mark í úrslitum 100 metra hlaups á Ólympíuleikunum í Seoul árið1988 á nýju heimsmeti. Hann féll hins vegar á lyfjaprófi og var dæmdur úr leik. Margir úr þessu sögulega hlaupi hafa fallið á lyfjaprófi. Getty/Mike Powell Viðskiptamaðurinn Aron D'Souza sækist eftir því að fá að skipuleggja mjög sérstakt íþróttamót og vill halda það strax á næsta ári. Mótið væri svipað og Ólympíuleikarnir en með einni lykilbreytingu. Á þessu móti D'Souza væri ekki lyfjaprófað. This is pretty ridiculous. https://t.co/QDrkEcIAZO— Michael Johnson (@MJGold) June 26, 2023 Baráttan við svindlarana hefur sett mikinn svip á íþróttalíf heimsins undanfarna áratugi og margoft hefur afreksfólk fallið á lyfjaprófi. Lyfjaprófin eru alltaf að verða betri og næmari fyrir mögulegri ólöglegri lyfjanotkun. Nú vill D'Souza búa til vettvang fyrir það fólk sem vill bæta sinn árangur með ólöglegum lyfjum. D'Souza vill halda þessa lyfjaleika í desember 2024. „Íþróttamenn eru fullorðið fólk sem hafa rétt til þess að gera það sem þau vilja með líkama sína,“ sagði Aron D'Souza við The Guardian. Margir hafa hneyklast á þessari hugmynd hans. Australia-born, London-based businessman Aaron D Souza is leading the proposed Enhanced Games, where performance enhancements are allowed. https://t.co/32Op5bWn96— USA TODAY Sports (@usatodaysports) June 26, 2023 „Alþjóðaólympíunefndin hefur verið ríkt yfir íþróttaheiminum í hundrað ár en núna er komið mótvægi við hana. Við erum tilbúin í þann slag. Ég veit að þeir munu reyna allt og að þau munu hóta okkur,“ sagði D'Souza. Meðal íþrótta sem yrði keppt í eru frjálsar íþróttir, sund, kraftlyftingar, fimleikar og sameinaðar íþróttir. Ólympíuleikar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Sjá meira
Mótið væri svipað og Ólympíuleikarnir en með einni lykilbreytingu. Á þessu móti D'Souza væri ekki lyfjaprófað. This is pretty ridiculous. https://t.co/QDrkEcIAZO— Michael Johnson (@MJGold) June 26, 2023 Baráttan við svindlarana hefur sett mikinn svip á íþróttalíf heimsins undanfarna áratugi og margoft hefur afreksfólk fallið á lyfjaprófi. Lyfjaprófin eru alltaf að verða betri og næmari fyrir mögulegri ólöglegri lyfjanotkun. Nú vill D'Souza búa til vettvang fyrir það fólk sem vill bæta sinn árangur með ólöglegum lyfjum. D'Souza vill halda þessa lyfjaleika í desember 2024. „Íþróttamenn eru fullorðið fólk sem hafa rétt til þess að gera það sem þau vilja með líkama sína,“ sagði Aron D'Souza við The Guardian. Margir hafa hneyklast á þessari hugmynd hans. Australia-born, London-based businessman Aaron D Souza is leading the proposed Enhanced Games, where performance enhancements are allowed. https://t.co/32Op5bWn96— USA TODAY Sports (@usatodaysports) June 26, 2023 „Alþjóðaólympíunefndin hefur verið ríkt yfir íþróttaheiminum í hundrað ár en núna er komið mótvægi við hana. Við erum tilbúin í þann slag. Ég veit að þeir munu reyna allt og að þau munu hóta okkur,“ sagði D'Souza. Meðal íþrótta sem yrði keppt í eru frjálsar íþróttir, sund, kraftlyftingar, fimleikar og sameinaðar íþróttir.
Ólympíuleikar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti