Daníel sá þriðji sem fær ekki að fara á EM Sindri Sverrisson skrifar 26. júní 2023 15:18 Daníel Tristan Guðjohnsen gæti mögulega spilað sína fyrstu leiki í sænsku úrvalsdeildinni í ár, sautján ára gamall. malmoff.se Tvær breytingar hafa orðið á leikmannahópi Íslands sem í næstu viku hefur keppni á Evrópumóti U19-landsliða karla, á Möltu. Hinn 17 ára gamli Galdur Guðmundsson, leikmaður FC Kaupmannahafnar, og Benoný Breki Andrésson, einnig 17 ára og leikmaður KR, koma inn í hópinn í staðinn fyrir Daníel Tristan Guðjohnsen og Hilmi Rafn Mikaelsson. Samkvæmt frétt Fótbolta.net gaf sænska félagið Malmö á endanum ekki leyfi fyrir því að Daníel færi á mótið, og kom sú ákvörðun seint. Daníel vann sig upp í aðalliðshóp Malmö í vor og hefur verið á bekknum hjá liðinu í nokkrum leikjum, og spilað einn deildarleik. Eins og Vísir greindi fyrst frá hafði tveimur bestu leikmönnum liðsins í undankeppninni, Kristian Nökkva Hlynssyni úr Ajax og Orra Steini Óskarssyni úr FCK, verið meinað að fara á mótið en félögum er ekki skylt að leyfa leikmönnum að fara á EM U19-landsliða. Hilmir Rafn, sem leikur með Tromsö í Noregi, þurfti hins vegar að hætta við EM vegna meiðsla, samkvæmt frétt Fótbolta.net. Galdur, sem lék með yngri flokkum Breiðabliks og ÍBV áður en hann fór til FCK, á að baki sjö leiki fyrir yngri landslið Íslands en engan fyrir U19-landsliðið. Benoný Breki, sem hefur leikið 10 leiki í Bestu deildinni með KR í sumar og skorað eitt mark, á að baki fimm leiki fyrir U17-landsliðið en engan fyrir U19-landsliðið. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Sjá meira
Hinn 17 ára gamli Galdur Guðmundsson, leikmaður FC Kaupmannahafnar, og Benoný Breki Andrésson, einnig 17 ára og leikmaður KR, koma inn í hópinn í staðinn fyrir Daníel Tristan Guðjohnsen og Hilmi Rafn Mikaelsson. Samkvæmt frétt Fótbolta.net gaf sænska félagið Malmö á endanum ekki leyfi fyrir því að Daníel færi á mótið, og kom sú ákvörðun seint. Daníel vann sig upp í aðalliðshóp Malmö í vor og hefur verið á bekknum hjá liðinu í nokkrum leikjum, og spilað einn deildarleik. Eins og Vísir greindi fyrst frá hafði tveimur bestu leikmönnum liðsins í undankeppninni, Kristian Nökkva Hlynssyni úr Ajax og Orra Steini Óskarssyni úr FCK, verið meinað að fara á mótið en félögum er ekki skylt að leyfa leikmönnum að fara á EM U19-landsliða. Hilmir Rafn, sem leikur með Tromsö í Noregi, þurfti hins vegar að hætta við EM vegna meiðsla, samkvæmt frétt Fótbolta.net. Galdur, sem lék með yngri flokkum Breiðabliks og ÍBV áður en hann fór til FCK, á að baki sjö leiki fyrir yngri landslið Íslands en engan fyrir U19-landsliðið. Benoný Breki, sem hefur leikið 10 leiki í Bestu deildinni með KR í sumar og skorað eitt mark, á að baki fimm leiki fyrir U17-landsliðið en engan fyrir U19-landsliðið.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Sjá meira