Áhyggjur vegna byggingaráforma á Vesturbakkanum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júní 2023 08:44 Bandaríkjamenn segja þróun mála ekki uppbyggilegt skref í átt að friði. AP/Mahmoud Illean Bandaríkjamenn segjast hafa þungar áhyggjur af þróun mála á Vesturbakkanum eftir að í ljós kom að fyrirætlanir um að byggja 4.560 nýjar íbúðir á Vestubakkanum verða teknar fyrir af Yfirskipulagsráði Ísrael í næstu viku. Búist er við því að á fundinum verði byggingaráform fyrir 1.332 íbúðir samþykktar en aðrar eru skemur komnar í ferlinu. Guardian hefur eftir fjármálaráðherranum Bezalel Smotrich að stjórnvöld hyggist halda áfram byggðarþróun og efla vald Ísraelsmanna á svæðinu. Hópar landnema á Vesturbakkanum hafa fagnað ákvörðuninni. Bandaríkjamenn segjast hafa verulegar áhyggjur af stöðunni en þeir hafa hvatt ráðamenn í Ísrael til að láta af útþenslustefnu sinni til að greiða fyrir friði. Þeir hafa hvatt Ísraelsmenn til að ganga aftur að samningaborðinu en viðræður hafa verið á ís frá 2014. Palestínsk yfirvöld hafa sagst munu bregðast við með því að sniðganga fund um efnahagsmál með Ísraelsmönnum sem átti að fara fram í dag. Fulltrúar Hamas segjast munu gera allt til að verjast yfirgangi Ísraela. Ný samsteypustjórn forsætisráðherran Benjamin Netanyahu, sem tók við völdum í janúar, hefur lagt blessun sína yfir fleiri en 7.000 nýbyggingar á Vesturbakkanum. Þá hefur lögum verið breytt til að greiða fyrir því að fjórar landnemabyggðir sem höfðu verið rýmdar verði byggðar á ný. Þrír Palestínumenn létust í bardögum milli byssumanna og ísraelskra hermanna í Jenin í morgun. Ísrael Palestína Bandaríkin Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Búist er við því að á fundinum verði byggingaráform fyrir 1.332 íbúðir samþykktar en aðrar eru skemur komnar í ferlinu. Guardian hefur eftir fjármálaráðherranum Bezalel Smotrich að stjórnvöld hyggist halda áfram byggðarþróun og efla vald Ísraelsmanna á svæðinu. Hópar landnema á Vesturbakkanum hafa fagnað ákvörðuninni. Bandaríkjamenn segjast hafa verulegar áhyggjur af stöðunni en þeir hafa hvatt ráðamenn í Ísrael til að láta af útþenslustefnu sinni til að greiða fyrir friði. Þeir hafa hvatt Ísraelsmenn til að ganga aftur að samningaborðinu en viðræður hafa verið á ís frá 2014. Palestínsk yfirvöld hafa sagst munu bregðast við með því að sniðganga fund um efnahagsmál með Ísraelsmönnum sem átti að fara fram í dag. Fulltrúar Hamas segjast munu gera allt til að verjast yfirgangi Ísraela. Ný samsteypustjórn forsætisráðherran Benjamin Netanyahu, sem tók við völdum í janúar, hefur lagt blessun sína yfir fleiri en 7.000 nýbyggingar á Vesturbakkanum. Þá hefur lögum verið breytt til að greiða fyrir því að fjórar landnemabyggðir sem höfðu verið rýmdar verði byggðar á ný. Þrír Palestínumenn létust í bardögum milli byssumanna og ísraelskra hermanna í Jenin í morgun.
Ísrael Palestína Bandaríkin Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira