Áhyggjur vegna byggingaráforma á Vesturbakkanum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júní 2023 08:44 Bandaríkjamenn segja þróun mála ekki uppbyggilegt skref í átt að friði. AP/Mahmoud Illean Bandaríkjamenn segjast hafa þungar áhyggjur af þróun mála á Vesturbakkanum eftir að í ljós kom að fyrirætlanir um að byggja 4.560 nýjar íbúðir á Vestubakkanum verða teknar fyrir af Yfirskipulagsráði Ísrael í næstu viku. Búist er við því að á fundinum verði byggingaráform fyrir 1.332 íbúðir samþykktar en aðrar eru skemur komnar í ferlinu. Guardian hefur eftir fjármálaráðherranum Bezalel Smotrich að stjórnvöld hyggist halda áfram byggðarþróun og efla vald Ísraelsmanna á svæðinu. Hópar landnema á Vesturbakkanum hafa fagnað ákvörðuninni. Bandaríkjamenn segjast hafa verulegar áhyggjur af stöðunni en þeir hafa hvatt ráðamenn í Ísrael til að láta af útþenslustefnu sinni til að greiða fyrir friði. Þeir hafa hvatt Ísraelsmenn til að ganga aftur að samningaborðinu en viðræður hafa verið á ís frá 2014. Palestínsk yfirvöld hafa sagst munu bregðast við með því að sniðganga fund um efnahagsmál með Ísraelsmönnum sem átti að fara fram í dag. Fulltrúar Hamas segjast munu gera allt til að verjast yfirgangi Ísraela. Ný samsteypustjórn forsætisráðherran Benjamin Netanyahu, sem tók við völdum í janúar, hefur lagt blessun sína yfir fleiri en 7.000 nýbyggingar á Vesturbakkanum. Þá hefur lögum verið breytt til að greiða fyrir því að fjórar landnemabyggðir sem höfðu verið rýmdar verði byggðar á ný. Þrír Palestínumenn létust í bardögum milli byssumanna og ísraelskra hermanna í Jenin í morgun. Ísrael Palestína Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Fleiri fréttir Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Sjá meira
Búist er við því að á fundinum verði byggingaráform fyrir 1.332 íbúðir samþykktar en aðrar eru skemur komnar í ferlinu. Guardian hefur eftir fjármálaráðherranum Bezalel Smotrich að stjórnvöld hyggist halda áfram byggðarþróun og efla vald Ísraelsmanna á svæðinu. Hópar landnema á Vesturbakkanum hafa fagnað ákvörðuninni. Bandaríkjamenn segjast hafa verulegar áhyggjur af stöðunni en þeir hafa hvatt ráðamenn í Ísrael til að láta af útþenslustefnu sinni til að greiða fyrir friði. Þeir hafa hvatt Ísraelsmenn til að ganga aftur að samningaborðinu en viðræður hafa verið á ís frá 2014. Palestínsk yfirvöld hafa sagst munu bregðast við með því að sniðganga fund um efnahagsmál með Ísraelsmönnum sem átti að fara fram í dag. Fulltrúar Hamas segjast munu gera allt til að verjast yfirgangi Ísraela. Ný samsteypustjórn forsætisráðherran Benjamin Netanyahu, sem tók við völdum í janúar, hefur lagt blessun sína yfir fleiri en 7.000 nýbyggingar á Vesturbakkanum. Þá hefur lögum verið breytt til að greiða fyrir því að fjórar landnemabyggðir sem höfðu verið rýmdar verði byggðar á ný. Þrír Palestínumenn létust í bardögum milli byssumanna og ísraelskra hermanna í Jenin í morgun.
Ísrael Palestína Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Fleiri fréttir Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Sjá meira