Maður hótaði fólki með öxi á Bíladögum á Akureyri Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. júní 2023 22:30 Bíladagar standa nú yfir á Akureyri. vísir/vilhelm Sérsveitin var kölluð út í kvöld á Akureyri vegna manns sem hótaði fólki með öxi á tjaldsvæði Bíladaga sem nú standa þar yfir. Var maðurinn yfirbugaður og vistaður í fangaklefa „Hann var tilkynntur upp á tjaldsvæði þar sem hann hugðist beita öxi og þá brugðumst við svona við, “ segir Aðalsteinn Júlíusson, varðstjóri lögreglunnar á Akureyri í samtali við fréttastofu um málið. Mbl.is greindi fyrst frá. Sérsveit var kölluð út en þurfti ekki að aðhafast. Var maðurinn handtekinn af lögreglu skömmu eftir að tilkynning barst, um klukkan átta í kvöld. „Þeir eru að vinna með okkur um helgina. Þetta eru vopnalagabrot og hótanir sem beindust að einstaklingum sem hann átti í einhverjum sasmkiptum við,“ segir Aðalsteinn og bætir við að maðurinn hafi verið í annarlegu ástandi. Hann verður yfirheyrður á morgun en ekki liggur fyrir hvort farið verði fram á gæsluvarðhald. Aukinn vopnaburður á Bíladögum „Við höfum orðið vör við vopnaburð, það eru tilkynningar um fólk með hnífa og við erum einmitt að leita að einum núna. Vopnaburður er að aukast og sérsveitin er að vinna með okkur í því.“ Meira sé um það á Bíladögum en áður fyrr. „Fólk hefur einhverja þörf fyrir að ganga um með hnífa, sem maður skilur ekki,“ segir Aðalsteinn. Lögreglu er hins vegar ekki kunnugt um að eggvopni hafi verið beitt yfir hátíðina enn. Lögreglumál Akureyri Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
„Hann var tilkynntur upp á tjaldsvæði þar sem hann hugðist beita öxi og þá brugðumst við svona við, “ segir Aðalsteinn Júlíusson, varðstjóri lögreglunnar á Akureyri í samtali við fréttastofu um málið. Mbl.is greindi fyrst frá. Sérsveit var kölluð út en þurfti ekki að aðhafast. Var maðurinn handtekinn af lögreglu skömmu eftir að tilkynning barst, um klukkan átta í kvöld. „Þeir eru að vinna með okkur um helgina. Þetta eru vopnalagabrot og hótanir sem beindust að einstaklingum sem hann átti í einhverjum sasmkiptum við,“ segir Aðalsteinn og bætir við að maðurinn hafi verið í annarlegu ástandi. Hann verður yfirheyrður á morgun en ekki liggur fyrir hvort farið verði fram á gæsluvarðhald. Aukinn vopnaburður á Bíladögum „Við höfum orðið vör við vopnaburð, það eru tilkynningar um fólk með hnífa og við erum einmitt að leita að einum núna. Vopnaburður er að aukast og sérsveitin er að vinna með okkur í því.“ Meira sé um það á Bíladögum en áður fyrr. „Fólk hefur einhverja þörf fyrir að ganga um með hnífa, sem maður skilur ekki,“ segir Aðalsteinn. Lögreglu er hins vegar ekki kunnugt um að eggvopni hafi verið beitt yfir hátíðina enn.
Lögreglumál Akureyri Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira