Sveitarstjórinn kom færandi hendi með morgunverðarkörfu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. júní 2023 20:04 Hulda sveitarstjóri, ásamt hjónunum Theodóri og Esther, sem fengu glæsilega morgunverðarkörfu að gjöf í morgun á sjálfan þjóðhátíðardaginn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eldri borgar í Flóahreppi vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið í morgun þegar sveitarstjórinn kom færandi hendi með morgunarverðarkörfu að gjöf til íbúa níutíu ára og eldri í tilefni dagsins. Um var að ræða sjö heimili í sveitinni. Sveitarstjórinn, Hulda Kristjánsdóttir tók daginn snemma á þjóðhátíðardaginn og keyrði um með morgunverðarkörfurnar til að gefa íbúum 90 ára og eldri í sveitarfélaginu. Hjónin í Árlundi, þau Theodór Guðjónsson, fæddur 1931 og Esther Jónsdóttir, fædd 1930 voru mikið ánægð með heimsókn sveitarstjórans. „Við þökkum fyrir þá viðleitni, sem þið veitið okkur til þess að gera okkur lífið bærilegt hér,” sagði Theodór og Esther tók undir hans orð og sagði. „Það er svo mikið gott að búa í Flóahreppi, það segjum við. Við erum ánægð með það og vonum að við verðum hérna, sem lengst.” Esther og Theodór keyptu Árlund fyrir um 40 árum og hafa byggt upp á myndarlegan og snyrtilegan hátt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt prósent íbúa sveitarfélagsins eru 90 ára og eldri. „Það passar því við erum rétt um 700 íbúar og þau eru sjö, sem hafa náð þessum áfanga að hafa náð 90 ára aldri. Það var virkilega gaman að keyra út körfurnar í morgun og fá þá tækifæri til að hitta fólk á þessum aldri,” segir Hulda. Em var ekki gaman að fá sveitarstjórann í heimsókn með morgunverðarkörfuna? „Jú, það var svo sannarlega gaman og við skiljum ekki hvað það er mikið gert fyrir okkur, við erum alveg undrandi á þessu,” segir Esther. byggt upp á myndarlegan og snyrtilegan hátt. Esther er dugleg að rækta blóm og mátti til með að sýna sveitarstjóranum og blaðamanni þau í morgun. Magnús Hlynur Hreiðarsson Flóahreppur Eldri borgarar 17. júní Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Sjá meira
Sveitarstjórinn, Hulda Kristjánsdóttir tók daginn snemma á þjóðhátíðardaginn og keyrði um með morgunverðarkörfurnar til að gefa íbúum 90 ára og eldri í sveitarfélaginu. Hjónin í Árlundi, þau Theodór Guðjónsson, fæddur 1931 og Esther Jónsdóttir, fædd 1930 voru mikið ánægð með heimsókn sveitarstjórans. „Við þökkum fyrir þá viðleitni, sem þið veitið okkur til þess að gera okkur lífið bærilegt hér,” sagði Theodór og Esther tók undir hans orð og sagði. „Það er svo mikið gott að búa í Flóahreppi, það segjum við. Við erum ánægð með það og vonum að við verðum hérna, sem lengst.” Esther og Theodór keyptu Árlund fyrir um 40 árum og hafa byggt upp á myndarlegan og snyrtilegan hátt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt prósent íbúa sveitarfélagsins eru 90 ára og eldri. „Það passar því við erum rétt um 700 íbúar og þau eru sjö, sem hafa náð þessum áfanga að hafa náð 90 ára aldri. Það var virkilega gaman að keyra út körfurnar í morgun og fá þá tækifæri til að hitta fólk á þessum aldri,” segir Hulda. Em var ekki gaman að fá sveitarstjórann í heimsókn með morgunverðarkörfuna? „Jú, það var svo sannarlega gaman og við skiljum ekki hvað það er mikið gert fyrir okkur, við erum alveg undrandi á þessu,” segir Esther. byggt upp á myndarlegan og snyrtilegan hátt. Esther er dugleg að rækta blóm og mátti til með að sýna sveitarstjóranum og blaðamanni þau í morgun. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Flóahreppur Eldri borgarar 17. júní Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Sjá meira