Rússar skutu eldflaugum á Kherson í dag Heimir Már Pétursson skrifar 15. júní 2023 21:17 Miklar skemmdir urðu á skrifstofubyggingu í Kherson í eldflaugaárás Rússa í dag. AP/Evgeniy Maloletka Rússar héldu áfram loftárásum á borgir í suðurhluta Úkraínu í dag. Flugskeyti hæfðu skrifstofubyggingu miðborg Kherson sem Rússar höfðu hertekið en var stökkt á flótta þaðan í nóvember. Í gær gerðu Rússar loftárásir á nágranna borgirnar Odessa og Mykolaiv. Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu hvetur öll ríki og fyrirtæki til að hætta að útvega Rússum íhluti í eldflaugar. „Vitað er að tiltekin ríki hafa séð Rússum fyrir tugum íhluta í þessar Kalibr-flaugar. Vissulega stuðlar afhending slíkra birgða að aukinni hryðjuverkaógn. Þjóðir heims búa yfir aðferðum til að skera á allar þær birgðaleiðir sem liggja frá umræddum ríkjum og öllum fyrirtækjum sem senda slíka íhluti til rússneskra eldflaugaframleiðenda,“ sagði Zelensky í daglegu kvöldávarpi sínu í gærkveldi. Og það eru ekki bara Íslendingar sem eru í aðgerðum gegn rússneskum sendiráðum. Ástralska þingið afgreiddi í dag með hraði lög sem banna Rússum að reisa nýtt sendiráð í næsta nágrenni við þinghús landsins eftir að alríkisdómstóll komast að þeirri niðurstöðu í síðasta mánuði að stjórnvöld gætu ekki afturkallað leyfi til byggingarinnar. Anthony Albanese segir þetta gert til að tryggja öryggi landsins. „Ríkisstjórnin fékk mjög skýrar öryggisráðleggingar um áhættuna sem stafar af viðveru Rússa svo nálægt þinghúsinu. Við bregðumst hratt við til að tryggja að leigulóðin verði ekki formlet diplómatískt svæði. Ríkisstjórnin fordæmir ólöglega og siðlausa innrás Rússa í Úkraínu,“ sagði Albanese í dag. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Ástralía Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Í gær gerðu Rússar loftárásir á nágranna borgirnar Odessa og Mykolaiv. Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu hvetur öll ríki og fyrirtæki til að hætta að útvega Rússum íhluti í eldflaugar. „Vitað er að tiltekin ríki hafa séð Rússum fyrir tugum íhluta í þessar Kalibr-flaugar. Vissulega stuðlar afhending slíkra birgða að aukinni hryðjuverkaógn. Þjóðir heims búa yfir aðferðum til að skera á allar þær birgðaleiðir sem liggja frá umræddum ríkjum og öllum fyrirtækjum sem senda slíka íhluti til rússneskra eldflaugaframleiðenda,“ sagði Zelensky í daglegu kvöldávarpi sínu í gærkveldi. Og það eru ekki bara Íslendingar sem eru í aðgerðum gegn rússneskum sendiráðum. Ástralska þingið afgreiddi í dag með hraði lög sem banna Rússum að reisa nýtt sendiráð í næsta nágrenni við þinghús landsins eftir að alríkisdómstóll komast að þeirri niðurstöðu í síðasta mánuði að stjórnvöld gætu ekki afturkallað leyfi til byggingarinnar. Anthony Albanese segir þetta gert til að tryggja öryggi landsins. „Ríkisstjórnin fékk mjög skýrar öryggisráðleggingar um áhættuna sem stafar af viðveru Rússa svo nálægt þinghúsinu. Við bregðumst hratt við til að tryggja að leigulóðin verði ekki formlet diplómatískt svæði. Ríkisstjórnin fordæmir ólöglega og siðlausa innrás Rússa í Úkraínu,“ sagði Albanese í dag.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Ástralía Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira