Björgunarsveitarmenn lánuðu konum jakkana sína Árni Sæberg skrifar 14. júní 2023 22:31 Konunum í hópnum var orðið kalt. Landsbjörg Björgunarsveitarfólk frá Stefáni í Mývatnssveit kom hópi ferðamanna til aðstoðar á Hlíðarfjalli í gærkvöldi. Fólkið hafði villst út af hefðbundinni gönguleið og komið sér í sjálfheldu undir klettabelti. Nokkurn tíma tók að koma fólkinu niður fjallið og björgunarsveitarmenn voru svo almennilegir að lána tveimur konum úr hópnum jakkana sína, enda var þeim farið að kólna talsvert. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. Þar segir að hópurinn, tvær konur og einn karlmaður, hafi valið hefðbundna gönguleið á fjallið, en þegar þau voru komin nokkuð upp í fjallið, hafi þau þau út af leiðinni og stefnt undir klettabelti, sem þau töldu færa leið. Þegar þau höfðu lesið sig upp undir klettabeltið með aðstoð spotta sem var með í för, hafi þau átta sig á að lengra yrði vart haldið. Konurnar tvær hafi ekki treyst sér til að halda áfram og þá hafi verið farið fram á aðstoð björgunarsveitar. Björgunarsveitarmenn eru öllum hnútum kunnugir þegar kemur að því að ná fólki niður af fjöllum.Landsbjörg Hópur frá Stefáni hafi haldið á fjallið og fljótlega verið kominn til þeirra. Nokkurn tíma hafi þó tekið að tryggja niðurgöngu þeirra svo vel væri, en þarna hafi fjallið verið laust í sér og töluverð hætta af og á grjóthruni. „Eins og sést á myndunum sem fylgja eftirlét björgunarfólk nokkuð af fatnaði sínum, enda konunum farið að kólna talsvert. Þær voru svo aðstoðaðar niður, önnur í einu, í samfloti við björgunarmann. Ekki var þörf á að aðstoða þriðja aðilann, sem gat lagt hönd á plóg við björgunaraðgerðir. Allir voru komnir niður heilir á húfi undir miðnætti,“ segir í tilkynningu. Björgunarsveitir Þingeyjarsveit Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Þetta segir í fréttatilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. Þar segir að hópurinn, tvær konur og einn karlmaður, hafi valið hefðbundna gönguleið á fjallið, en þegar þau voru komin nokkuð upp í fjallið, hafi þau þau út af leiðinni og stefnt undir klettabelti, sem þau töldu færa leið. Þegar þau höfðu lesið sig upp undir klettabeltið með aðstoð spotta sem var með í för, hafi þau átta sig á að lengra yrði vart haldið. Konurnar tvær hafi ekki treyst sér til að halda áfram og þá hafi verið farið fram á aðstoð björgunarsveitar. Björgunarsveitarmenn eru öllum hnútum kunnugir þegar kemur að því að ná fólki niður af fjöllum.Landsbjörg Hópur frá Stefáni hafi haldið á fjallið og fljótlega verið kominn til þeirra. Nokkurn tíma hafi þó tekið að tryggja niðurgöngu þeirra svo vel væri, en þarna hafi fjallið verið laust í sér og töluverð hætta af og á grjóthruni. „Eins og sést á myndunum sem fylgja eftirlét björgunarfólk nokkuð af fatnaði sínum, enda konunum farið að kólna talsvert. Þær voru svo aðstoðaðar niður, önnur í einu, í samfloti við björgunarmann. Ekki var þörf á að aðstoða þriðja aðilann, sem gat lagt hönd á plóg við björgunaraðgerðir. Allir voru komnir niður heilir á húfi undir miðnætti,“ segir í tilkynningu.
Björgunarsveitir Þingeyjarsveit Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira