„Þetta er menningin þeirra og maður þarf að komast hratt inn í hana“ Jón Már Ferro skrifar 14. júní 2023 21:58 Hörður Björgvin Magnússon er lykilmaður í vörn Íslands. vísir/getty „Það er táragas og gassprengjur frá Lögreglunni á vellinum,“ segir Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður Panathinaikos í Grikklandi. Hann segir stuðningsmenn þar ansi líflega. Hann undirbýr sig nú fyrir leikina mikilvægu með íslenska landsliðinu og segir Åge Hareide, landsliðsþjálfara vera á réttri leið með liðið. „Hann og Lars þekkjast vel. Þeir hafa rætt sín á milli hvað er best og auðvitað sér hann það líka sem þjálfari hvað fór úrskeiðis og hvað fór ekki úrskeiðis. Við höfum lært margt á viku og farið aftur í það sem við vorum bestir og við höfum byggt ofan á það. Okkur líður ekki eins og við höfum fengið nýjan landsliðsþjálfara fyrir stuttu. Mér líður persónulega eins og hópurinn sé eins og þegar við fórum á EM og HM. Mér finnst eins og grunnurinn sé þannig. Þetta er stuttur tími en við höfum nýtt hann gríðarlega vel. Fyrir mig persónulega eru spennandi ár framundan,“ segir Hörður. Hörður Björgvin og félagar í Panathinaikos voru á toppnum í grísku úrvalsdeildinni lengst af á tímabilinu en köstuðu titlinum frá sér á síðustu metrunum. „Sem fótboltamaður viltu vinna bikara og það var tekið úr höndunum á mér á stuttum tíma. Núna þarf maður að reyna líma sig á dolluna til að skila henni heim,“ segir Hörður. „Það er geðveikt að spila þarna. Stuðningsmennirnir eru blóðheitir. Þú finnur fyrir því þegar þú tapar leik. Þú finnur fyrir því þegar þú gerir jafntefli. Þú finnur fyrir því ef þú tapar leik. Þeir eru blóðheitir. Það er táragas sem kemur inn á völlinn. Þetta er menningin þeirra og maður þarf að komast hratt inn í hana. Þetta er skemmtilegt, mér leið vel og er rosalega sáttur þarna. Það er gaman fyrir mig að takast á eitthvað öðruvísi en algjöra engla í stúkunni sem hvetja mann allan tímann,“ segir Hörður. Landslið karla í fótbolta Gríski boltinn Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira
„Hann og Lars þekkjast vel. Þeir hafa rætt sín á milli hvað er best og auðvitað sér hann það líka sem þjálfari hvað fór úrskeiðis og hvað fór ekki úrskeiðis. Við höfum lært margt á viku og farið aftur í það sem við vorum bestir og við höfum byggt ofan á það. Okkur líður ekki eins og við höfum fengið nýjan landsliðsþjálfara fyrir stuttu. Mér líður persónulega eins og hópurinn sé eins og þegar við fórum á EM og HM. Mér finnst eins og grunnurinn sé þannig. Þetta er stuttur tími en við höfum nýtt hann gríðarlega vel. Fyrir mig persónulega eru spennandi ár framundan,“ segir Hörður. Hörður Björgvin og félagar í Panathinaikos voru á toppnum í grísku úrvalsdeildinni lengst af á tímabilinu en köstuðu titlinum frá sér á síðustu metrunum. „Sem fótboltamaður viltu vinna bikara og það var tekið úr höndunum á mér á stuttum tíma. Núna þarf maður að reyna líma sig á dolluna til að skila henni heim,“ segir Hörður. „Það er geðveikt að spila þarna. Stuðningsmennirnir eru blóðheitir. Þú finnur fyrir því þegar þú tapar leik. Þú finnur fyrir því þegar þú gerir jafntefli. Þú finnur fyrir því ef þú tapar leik. Þeir eru blóðheitir. Það er táragas sem kemur inn á völlinn. Þetta er menningin þeirra og maður þarf að komast hratt inn í hana. Þetta er skemmtilegt, mér leið vel og er rosalega sáttur þarna. Það er gaman fyrir mig að takast á eitthvað öðruvísi en algjöra engla í stúkunni sem hvetja mann allan tímann,“ segir Hörður.
Landslið karla í fótbolta Gríski boltinn Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira