Alfreð áfram hjá Lyngby: „Ég mun aldrei gleyma síðasta tímabili“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júní 2023 13:26 Alfreð Finnbogason verður í það minnsta eitt ár í viðbót hjá Lyngby. Vísir/Getty Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby og spilar því með liðinu á næsta tímabili. Lyngby greinir frá tíðindunum á heimasíðu sinni, en Alfreð gekk til liðs við félagið í lok ágúst á síðasta ári. Alfreð lék þrettán leiki með Lyngby á nýafstöðnu tímabili í dönsku úrvalsdeildinni og spilaði stórt hlutverk í fallbaráttunni með liðinu sem endaði með því að Lyngby hélt sæti sínu í deild þeirra bestu á ótrúlegan hátt. „Ég mun aldrei gleyma síðasta tímabili. Þessi endurkoma og þessi samstaða sem við sýndum var algjörlega einstök og það er eitt af mínum mestu afrekum á ferlinum að hafa verið hluti af þessu liði,“ sagði Alfreð í samtali við heimasíðu Lyngby. ALFRED FINNBOGASON✍️Det er med stor glæde, at vi kan offentliggøre, at Alfred Finnbogason forlænger sin kongeblå aftale frem til sommeren 2024 😍Læs mere her: https://t.co/GlKCQ622RIAlfred Finnbogason præsenteres af Stålrør A/S! pic.twitter.com/j0p0NHkLjQ— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) June 14, 2023 Í deildinni lék Alfreð tíu leiki fyrir Lyngby undir stjórn Freys Alexanderssonar og skoraði í þeim þrjú mörk. Í viðtali við Vísi í gær sagði Alfreð frá því hvernig liðið var 16 stigum frá öruggu sæti um jólin, en Freyr hafi haldið hópnum gangandi og í raun hafi þurft netta geðveiki til að hafa trú á verkefninu. Hann greindi svo frá því í sama viðtali að bæði væri vilji frá honum og félaginu að hann myndi vera eitt ár í viðbót hjá Lyngby og nú er það orðið staðfest. Danski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Lyngby greinir frá tíðindunum á heimasíðu sinni, en Alfreð gekk til liðs við félagið í lok ágúst á síðasta ári. Alfreð lék þrettán leiki með Lyngby á nýafstöðnu tímabili í dönsku úrvalsdeildinni og spilaði stórt hlutverk í fallbaráttunni með liðinu sem endaði með því að Lyngby hélt sæti sínu í deild þeirra bestu á ótrúlegan hátt. „Ég mun aldrei gleyma síðasta tímabili. Þessi endurkoma og þessi samstaða sem við sýndum var algjörlega einstök og það er eitt af mínum mestu afrekum á ferlinum að hafa verið hluti af þessu liði,“ sagði Alfreð í samtali við heimasíðu Lyngby. ALFRED FINNBOGASON✍️Det er med stor glæde, at vi kan offentliggøre, at Alfred Finnbogason forlænger sin kongeblå aftale frem til sommeren 2024 😍Læs mere her: https://t.co/GlKCQ622RIAlfred Finnbogason præsenteres af Stålrør A/S! pic.twitter.com/j0p0NHkLjQ— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) June 14, 2023 Í deildinni lék Alfreð tíu leiki fyrir Lyngby undir stjórn Freys Alexanderssonar og skoraði í þeim þrjú mörk. Í viðtali við Vísi í gær sagði Alfreð frá því hvernig liðið var 16 stigum frá öruggu sæti um jólin, en Freyr hafi haldið hópnum gangandi og í raun hafi þurft netta geðveiki til að hafa trú á verkefninu. Hann greindi svo frá því í sama viðtali að bæði væri vilji frá honum og félaginu að hann myndi vera eitt ár í viðbót hjá Lyngby og nú er það orðið staðfest.
Danski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira