Vinícius fetar í fótspor Ronaldo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2023 23:01 Hefur leikið sinn síðasta leik í treyju nr. 20. David S. Bustamante/Getty Images Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior mun feta í fótspor Cristiano Ronaldo á komandi tímabili í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Vini Jr., eins og hann er kallaður, mun nefnilega klæðast treyju númer 7 hjá stórveldinu Real Madríd. Hinn 22 ára gamli Vini Jr. var frábær á síðustu leiktíð og er algjör lykilleikmaður í liði Real Madríd. Talið er að hann geti orðið einn af bestu leikmönnum heims áður en langt um líður, ef hann er það ekki nú þegar. Vinicius Jr has been named as Real Madrid's new No.7 He's in some fine company 7 #BBCFootball pic.twitter.com/P0YrIlSool— Match of the Day (@BBCMOTD) June 12, 2023 Framherjinn hefur borið töluna 20 á bakinu en nú hefur Real Madríd ákveðið að auka pressuna á kauða með því að gefa honum hið goðsagnakennda númer 7. Hann fetar þar með í fótspor Raúl og Cristiano Ronaldo en báðir eru lifandi goðsagnir hjá Real í dag. Sá síðasti til að klæðast treyju númer 7 hjá félaginu var Eden Hazard en belgíski vængmaðurinn rifti samningnum sínum við félagið nýverið og er án félags í dag. Forráðamenn Real vonast eflaust til að Vini Jr. muni minna meira á Ronaldo heldur en Hazard á komandi árum. 7 pic.twitter.com/xFCzKFC5Df— Vini Jr. (@vinijr) June 12, 2023 Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Vini Jr. var frábær á síðustu leiktíð og er algjör lykilleikmaður í liði Real Madríd. Talið er að hann geti orðið einn af bestu leikmönnum heims áður en langt um líður, ef hann er það ekki nú þegar. Vinicius Jr has been named as Real Madrid's new No.7 He's in some fine company 7 #BBCFootball pic.twitter.com/P0YrIlSool— Match of the Day (@BBCMOTD) June 12, 2023 Framherjinn hefur borið töluna 20 á bakinu en nú hefur Real Madríd ákveðið að auka pressuna á kauða með því að gefa honum hið goðsagnakennda númer 7. Hann fetar þar með í fótspor Raúl og Cristiano Ronaldo en báðir eru lifandi goðsagnir hjá Real í dag. Sá síðasti til að klæðast treyju númer 7 hjá félaginu var Eden Hazard en belgíski vængmaðurinn rifti samningnum sínum við félagið nýverið og er án félags í dag. Forráðamenn Real vonast eflaust til að Vini Jr. muni minna meira á Ronaldo heldur en Hazard á komandi árum. 7 pic.twitter.com/xFCzKFC5Df— Vini Jr. (@vinijr) June 12, 2023
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira