Fyrsta lagið frá Sigur Rós í ár og daga Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. júní 2023 14:48 Meðlimir Sigur Rósar, Georg Hólm, Kjartan Sveinsson og Jónsi, með krosslagðar hendur. Sigur Rós Sigur Rós sendir frá sér smáskífuna „Blóðberg“ í dag, fyrsta lagið frá hljómsveitinni í sjö ár. Lagið verður á væntanlegri plötu hljómsveitarinnar, Átta, sem kemur út 16. júní. Sama dag fer hljómsveitin á tónleikaferðalag um Evrópu og Norður Ameríku. Lagið er langt og tilþrifamikið, rúmar sjö mínútur, en The London Contemporary Orchestra spilar inn á lagið undir stjórn Robert Ames. Tónlistarmyndbandið við lagið er enn lengra, eða tæpar tíu mínútur. Leikstjóri þess er hinn sænski Johan Renck, sem leikstýrði HBO-seríunni Chernobyl og hefur leikstýrt fjölda tónlistarmyndbanda í gegnum tíðina, þar á meðal fyrir Madonnu, David Bowie, Robbie Williams, Robyn og Beyoncé. „Ég hef níhilíska sýn á framtíðina. Við erum algjörlega vanmáttug gagnvart okkar eigin heimsku. Sumar hliðar þessara sjónarmiða fléttuðust saman við upplifun mína á þemum Blóðbergs. Tónlistin varð að undirleik minna eigin vesælu hugsana, en litaði þær fegurð eins og tónlistinni einni er máttur til,“ sagði Renck um myndbandið. Á föstudaginn fer hljómsveitin af stað í tónleikaferðalag um Evrópu og Norður Ameríku sem þegar er uppselt á. Ferðalagið hefst á Meltdown festivalinu með tónleikum í Royal Festival Hall í London. Sama dag hyggst hljómsveitin gefa út plötuna Átta, þá fyrstu frá hljómsveitinni síðan Kveikur kom út 2013. Tónlist Sigur Rós Tengdar fréttir Sigur Rós fyllti Laugardalshöll út úr dyrum Húsfyllir og vel það var í Laugardalshöll í gær þegar stórsveitin Sigur Rós steig á svið í fyrsta skipti í fimm ár hér á landi. 26. nóvember 2022 16:17 Erfiðir tímar að baki hjá Sigur Rós sem blæs til veislu í kvöld „Þetta er náttúrulega alltaf svolítið spes. Það er öðruvísi að koma heim til Íslands og spila hér. Það eru aðeins meiri taugar,“ segir Georg Hólm bassaleikari Sigur Rósar en sveitin mun halda stórtónleika í Laugardalshöll í kvöld. Fimm ár eru liðin frá því sveitin spilaði hér á landi. 25. nóvember 2022 10:43 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Lagið er langt og tilþrifamikið, rúmar sjö mínútur, en The London Contemporary Orchestra spilar inn á lagið undir stjórn Robert Ames. Tónlistarmyndbandið við lagið er enn lengra, eða tæpar tíu mínútur. Leikstjóri þess er hinn sænski Johan Renck, sem leikstýrði HBO-seríunni Chernobyl og hefur leikstýrt fjölda tónlistarmyndbanda í gegnum tíðina, þar á meðal fyrir Madonnu, David Bowie, Robbie Williams, Robyn og Beyoncé. „Ég hef níhilíska sýn á framtíðina. Við erum algjörlega vanmáttug gagnvart okkar eigin heimsku. Sumar hliðar þessara sjónarmiða fléttuðust saman við upplifun mína á þemum Blóðbergs. Tónlistin varð að undirleik minna eigin vesælu hugsana, en litaði þær fegurð eins og tónlistinni einni er máttur til,“ sagði Renck um myndbandið. Á föstudaginn fer hljómsveitin af stað í tónleikaferðalag um Evrópu og Norður Ameríku sem þegar er uppselt á. Ferðalagið hefst á Meltdown festivalinu með tónleikum í Royal Festival Hall í London. Sama dag hyggst hljómsveitin gefa út plötuna Átta, þá fyrstu frá hljómsveitinni síðan Kveikur kom út 2013.
Tónlist Sigur Rós Tengdar fréttir Sigur Rós fyllti Laugardalshöll út úr dyrum Húsfyllir og vel það var í Laugardalshöll í gær þegar stórsveitin Sigur Rós steig á svið í fyrsta skipti í fimm ár hér á landi. 26. nóvember 2022 16:17 Erfiðir tímar að baki hjá Sigur Rós sem blæs til veislu í kvöld „Þetta er náttúrulega alltaf svolítið spes. Það er öðruvísi að koma heim til Íslands og spila hér. Það eru aðeins meiri taugar,“ segir Georg Hólm bassaleikari Sigur Rósar en sveitin mun halda stórtónleika í Laugardalshöll í kvöld. Fimm ár eru liðin frá því sveitin spilaði hér á landi. 25. nóvember 2022 10:43 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Sigur Rós fyllti Laugardalshöll út úr dyrum Húsfyllir og vel það var í Laugardalshöll í gær þegar stórsveitin Sigur Rós steig á svið í fyrsta skipti í fimm ár hér á landi. 26. nóvember 2022 16:17
Erfiðir tímar að baki hjá Sigur Rós sem blæs til veislu í kvöld „Þetta er náttúrulega alltaf svolítið spes. Það er öðruvísi að koma heim til Íslands og spila hér. Það eru aðeins meiri taugar,“ segir Georg Hólm bassaleikari Sigur Rósar en sveitin mun halda stórtónleika í Laugardalshöll í kvöld. Fimm ár eru liðin frá því sveitin spilaði hér á landi. 25. nóvember 2022 10:43
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp