Jökull: Leikkerfi Keflavíkur kom okkur ekki á óvart Andri Már Eggertsson skrifar 11. júní 2023 21:50 Jökull Elísabetarson var svekktur með að hafa ekki tekið öll stigin í kvöld Stjarnan Keflavík og Stjarnan skildu jöfn í 11. umferð Bestu deildar karla. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur með að hafa ekki fengið öll þrjú stigin. „Ég hugsa að bæði lið séu svekkt eftir leik. Þeir eru svekktir að þetta hafi endað með jafntefli þar sem þeir komust yfir og við hefðum líka viljað fá meira út úr þessum leik,“ sagði Jökull Elísabetarson eftir leik. Það var óvænt að Keflavík spilaði með fimm manna varnarlínu en það kom Jökli samt sem áður ekki á óvart. „Nei það kom okkur ekki á óvart. Þeir hafa ekkert verið í þessu en þegar maður sá uppstillinguna átti maður von á þessu. Við höfum spilað á móti svona vörn áður. Það er erfiðara á svona velli þar sem það er erfiðara að spila í svæðin sem eru opin í þessu leikkerfi en það voru aðrar leiðir sem voru opnar í staðinn sem við nýttum ekki nógu vel.“ Stjarnan var í vandræðum með að skapa sér færi og Jökull hristi upp í hlutunum með því að gera þrefalda skiptingu eftir tæplega sextíu mínútur. „Skiptingin átti ekki að koma svona snemma en Bjössi [Björn Berg Bryde] bað um skiptingu og þá ákvöðum við að nota augnablikið. Við vorum samt sem áður farnir að pæla í næstu skrefum. Eftir 11. umferðir er Stjarnan með ellefu stig og Jökull var bjartsýnn á að Stjarnan gæti farið að klifra upp töfluna. „Við erum að fara klifra upp og það er ekki langt í næstu lið. Við erum ekki að horfa niður og munum taka þetta eitt í einu,“ sagði Jökull Elísabetarson að lokum. Besta deild karla Stjarnan Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Sjá meira
„Ég hugsa að bæði lið séu svekkt eftir leik. Þeir eru svekktir að þetta hafi endað með jafntefli þar sem þeir komust yfir og við hefðum líka viljað fá meira út úr þessum leik,“ sagði Jökull Elísabetarson eftir leik. Það var óvænt að Keflavík spilaði með fimm manna varnarlínu en það kom Jökli samt sem áður ekki á óvart. „Nei það kom okkur ekki á óvart. Þeir hafa ekkert verið í þessu en þegar maður sá uppstillinguna átti maður von á þessu. Við höfum spilað á móti svona vörn áður. Það er erfiðara á svona velli þar sem það er erfiðara að spila í svæðin sem eru opin í þessu leikkerfi en það voru aðrar leiðir sem voru opnar í staðinn sem við nýttum ekki nógu vel.“ Stjarnan var í vandræðum með að skapa sér færi og Jökull hristi upp í hlutunum með því að gera þrefalda skiptingu eftir tæplega sextíu mínútur. „Skiptingin átti ekki að koma svona snemma en Bjössi [Björn Berg Bryde] bað um skiptingu og þá ákvöðum við að nota augnablikið. Við vorum samt sem áður farnir að pæla í næstu skrefum. Eftir 11. umferðir er Stjarnan með ellefu stig og Jökull var bjartsýnn á að Stjarnan gæti farið að klifra upp töfluna. „Við erum að fara klifra upp og það er ekki langt í næstu lið. Við erum ekki að horfa niður og munum taka þetta eitt í einu,“ sagði Jökull Elísabetarson að lokum.
Besta deild karla Stjarnan Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti