Kanté fær einnig sádiarabískt gylliboð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júní 2023 14:31 N'Golo Kanté gæti safnað sér í góðan eftirlaunasjóð í Sádi-Arabíu. Shaun Botterill/Getty Images Franski knattspyrnumaðurinn N'Golo Kanté, leikmaður Chelsea, er sagður hafa fengið boð frá liði í Sádi-Arabíu sem gæti hljóðað upp á allt að hundrað milljónir evra í árslaun. Það samsvarar rúmum fimmtán milljörðum íslenskra króna, en samningur hins 32 ára gamla Kantés við Chelsea rennur út í næsta mánuði. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greinir frá tilboði tveggja sádiarabískra liða í Kanté á vef The Guardian. Þar segir að bæði Al-Ittihad og Al-Nassr hafi áhuga á því að fá Kanté í sínar raðir, en bæði Al-Ittihad og Al-Nassr eru í eigu PIF, opinbers fjárfestingasjóðs Sádi-Arabíu. Cristiano Ronaldo er leikmaður Al-Nassr og Karim Benzema er að öllum líkindum á leið til Al-Ittihad. Eins og áður segir er Kanté sagður hafa fengið boð sem myndi skila honum allt að hundrað milljónum evra í árslaun. Kanté fengi þó ekki allan þennan pening aðeins fyrir það að spila fótbolta, heldur myndi leikmaðurinn einnig meðal annars fá greiddar auglýsingatekjur. N'Golo Kante hefur verið hjá Chelsea frá árinu 2016 og hefur hann leikið 190 deildarleiki fyrir félagið. Með liðinu hefur hann unnið allt sem hægt er að vinna, þar á meðal ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu. Meiðsli hafa þó sett strik í reikninginn hjá leikmanninum og hann kom aðeins við sögu í níu leikjum á nýafstöðnu tímabili. Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur Enski boltinn Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Sjá meira
Það samsvarar rúmum fimmtán milljörðum íslenskra króna, en samningur hins 32 ára gamla Kantés við Chelsea rennur út í næsta mánuði. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greinir frá tilboði tveggja sádiarabískra liða í Kanté á vef The Guardian. Þar segir að bæði Al-Ittihad og Al-Nassr hafi áhuga á því að fá Kanté í sínar raðir, en bæði Al-Ittihad og Al-Nassr eru í eigu PIF, opinbers fjárfestingasjóðs Sádi-Arabíu. Cristiano Ronaldo er leikmaður Al-Nassr og Karim Benzema er að öllum líkindum á leið til Al-Ittihad. Eins og áður segir er Kanté sagður hafa fengið boð sem myndi skila honum allt að hundrað milljónum evra í árslaun. Kanté fengi þó ekki allan þennan pening aðeins fyrir það að spila fótbolta, heldur myndi leikmaðurinn einnig meðal annars fá greiddar auglýsingatekjur. N'Golo Kante hefur verið hjá Chelsea frá árinu 2016 og hefur hann leikið 190 deildarleiki fyrir félagið. Með liðinu hefur hann unnið allt sem hægt er að vinna, þar á meðal ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu. Meiðsli hafa þó sett strik í reikninginn hjá leikmanninum og hann kom aðeins við sögu í níu leikjum á nýafstöðnu tímabili.
Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur Enski boltinn Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Sjá meira