Segir að Messi ákveði sig í næstu viku Smári Jökull Jónsson skrifar 5. júní 2023 06:00 Xavi segir að Lionel Messi muni ákveða framtíð sína í næstu viku. Vísir/Getty Xavi Hernandez, knattspyrnustjóri Barcelona, muni ákveða framtíð sína í næstu viku. Messi hefur verið orðaður við endurkomu til Katalóníu. Framtíð Lionel Messi er óljós en á hreinu er að hann mun ekki leika áfram með franska liðinu PSG. Orðrómar hafa verið í gangi til lengri tíma um endurkomu til Barcelona þar sem hann lék á árunum 2004-2021. Þá hefur verið greint frá áhuga Al-Hilal í Sádi Arabíu en Messi er sendiherra ferðamála fyrir Visit Saudi-Arabia. Xavi Hernandez, knattspyrnustjóri Barcelona og samherji Messi til margra ára, greindi frá því í viðtali við spænska fjölmiðilinn Mundo Deportivo, að Messi myndi taka ákvörðun um framtíð sína í næstu viku. „Hann sagði mér að hann vill ákveða sig í næstu viku. Nú þurfum við að leyfa honum að vera í friði,“ sagði Xavi í viðtalinu. „Nú eru tvö hundruð mismunandi sögur í gangi. Mér finnst hann hafa getuna til að halda áfram á hæsta stigi. Ef hann kemur til Barca, sem allir Katalónar óska sér, þá standa dyrnar opnar.“ Barça director Mateu Alemany on Leo Messi: There are a lot of things that need to be considered regarding Messi, including La Liga's approval . #FCB No details can be given until this issue is resolved. We are waiting . pic.twitter.com/wbNYglV1rr— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 4, 2023 Xavi og Messi spiluðu saman hjá Barcelona í tíu ár og Xavi er ekki í neinum vafa um að Messi passar enn inn í hugmyndafræði Katalóníufélagsins. „Ég veit að hann mun hjálpa okkur ef hann ákveður að koma. Hann getur aðlagað sig að mörgum stöðum. Hann getur spilað á kantinum, sem miðjumaður eða sem fölsk nía líkt og hann hefur gert allt sitt líf.“ Spænski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira
Framtíð Lionel Messi er óljós en á hreinu er að hann mun ekki leika áfram með franska liðinu PSG. Orðrómar hafa verið í gangi til lengri tíma um endurkomu til Barcelona þar sem hann lék á árunum 2004-2021. Þá hefur verið greint frá áhuga Al-Hilal í Sádi Arabíu en Messi er sendiherra ferðamála fyrir Visit Saudi-Arabia. Xavi Hernandez, knattspyrnustjóri Barcelona og samherji Messi til margra ára, greindi frá því í viðtali við spænska fjölmiðilinn Mundo Deportivo, að Messi myndi taka ákvörðun um framtíð sína í næstu viku. „Hann sagði mér að hann vill ákveða sig í næstu viku. Nú þurfum við að leyfa honum að vera í friði,“ sagði Xavi í viðtalinu. „Nú eru tvö hundruð mismunandi sögur í gangi. Mér finnst hann hafa getuna til að halda áfram á hæsta stigi. Ef hann kemur til Barca, sem allir Katalónar óska sér, þá standa dyrnar opnar.“ Barça director Mateu Alemany on Leo Messi: There are a lot of things that need to be considered regarding Messi, including La Liga's approval . #FCB No details can be given until this issue is resolved. We are waiting . pic.twitter.com/wbNYglV1rr— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 4, 2023 Xavi og Messi spiluðu saman hjá Barcelona í tíu ár og Xavi er ekki í neinum vafa um að Messi passar enn inn í hugmyndafræði Katalóníufélagsins. „Ég veit að hann mun hjálpa okkur ef hann ákveður að koma. Hann getur aðlagað sig að mörgum stöðum. Hann getur spilað á kantinum, sem miðjumaður eða sem fölsk nía líkt og hann hefur gert allt sitt líf.“
Spænski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira