Sveindís Jane var í byrjunarliði Wolfsburg í síðasta leik liðsins í deildinni gegn Freiburg sem og í báðum leikjunum gegn Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Hún verður á vinstri kantinum hjá Wolfsburg líkt og hún er vön.
Stórstjarnan Alexia Putellas byrjar á bekknum hjá Barcelona en hún er nýkomin aftur eftir meiðsli.
Leikurinn hefst klukkan 14:00 og verður í beinni útsendingu á Youtube og hér á Vísi.
#UWCLfinal starting 11:
— SHE scores bangers (@SHEscoresbanger) June 3, 2023
Barcelona: Paños Bronze, Paredes, León, Rolfö Guijarro, Walsh, Bonmatí Graham Hansen, Paralluelo, Mariona.
Wolfsburg: Frohms Wilms, Hendrich, Janssen, Rauch Oberdorf, Roord, Huth Jónsdóttir, Pajor, Popp. pic.twitter.com/pxkrlaNJHJ