Tökumaðurinn maður leiksins í Keflavík: „Hann var með alla klútana sína“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2023 14:30 Þrátt fyrir grámyglulegt veður var litadýrðin við völd hjá tökumanni Stöðvar 2 Sports í Keflavík. stöð 2 sport Tökumaður Stöðvar 2 Sports á leik Keflavíkur og Breiðabliks fékk sérstakt hrós frá Guðmundi Benediktssyni og félögum í Stúkunni í gær. Úrhelli og hávaðarok var í Keflavík á meðan leikurinn fór fram. Hlutskipti tökumannsins var því ekki öfundsvert. Hann þurfti að vera duglegur að þurrka af linsunni og gerði það í gríð og erg. Og litagleðin var við völd hjá tökumanninum Sveini M. Sveinssyni sem notaði alltaf mismunandi litaða klúta til að þurrka af linsunni. Sveinn notaði bláan, hvítan, appelsínugulan og grænan klút við verkið. Klippa: Stúkan - Tökumaðurinn með klútana „Þetta er það sem stóð upp úr í þessum leik. Ég tek hatt minn ofan fyrir þessum tökumanni. Hann var með alla klútana sína og leysti þetta því þetta var erfitt verkefni sem hann var með í kvöld,“ sagði Guðmundur um frammistöðu Sveins. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli en hans verður helst minnst fyrir ótrúlegt klúður Blikans Klæmints Olsen fyrir opnu marki þegar um tíu mínútur voru eftir. Innslagið með tökumanninn með klútana má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Keflavík ÍF Breiðablik Tengdar fréttir „Lögðum upp með að halda hreinu“ Keflavík gerði markalaust jafntefli við Breiðablik í Bestu-deild karla í knattspyrnu fyrr í kvöld. Liðið hefur nú haldið marki sínu hreinu tvo leiki í röð og tekist að klífa upp úr botnsæti deildarinnar. 29. maí 2023 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 0-0 | Markalaust í bleytunni suður með sjó Íslandsmeistarar Breiðabliks gerðu sér ferð suður með sjó til Keflavíkur í kvöld. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Keflavík hefur nú haldið marki sínu hreinu tvo leiki í röð og tekst að rísa af botninum, en þeir fara upp fyrir ÍBV á markatölu. 29. maí 2023 21:10 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Úrhelli og hávaðarok var í Keflavík á meðan leikurinn fór fram. Hlutskipti tökumannsins var því ekki öfundsvert. Hann þurfti að vera duglegur að þurrka af linsunni og gerði það í gríð og erg. Og litagleðin var við völd hjá tökumanninum Sveini M. Sveinssyni sem notaði alltaf mismunandi litaða klúta til að þurrka af linsunni. Sveinn notaði bláan, hvítan, appelsínugulan og grænan klút við verkið. Klippa: Stúkan - Tökumaðurinn með klútana „Þetta er það sem stóð upp úr í þessum leik. Ég tek hatt minn ofan fyrir þessum tökumanni. Hann var með alla klútana sína og leysti þetta því þetta var erfitt verkefni sem hann var með í kvöld,“ sagði Guðmundur um frammistöðu Sveins. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli en hans verður helst minnst fyrir ótrúlegt klúður Blikans Klæmints Olsen fyrir opnu marki þegar um tíu mínútur voru eftir. Innslagið með tökumanninn með klútana má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Keflavík ÍF Breiðablik Tengdar fréttir „Lögðum upp með að halda hreinu“ Keflavík gerði markalaust jafntefli við Breiðablik í Bestu-deild karla í knattspyrnu fyrr í kvöld. Liðið hefur nú haldið marki sínu hreinu tvo leiki í röð og tekist að klífa upp úr botnsæti deildarinnar. 29. maí 2023 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 0-0 | Markalaust í bleytunni suður með sjó Íslandsmeistarar Breiðabliks gerðu sér ferð suður með sjó til Keflavíkur í kvöld. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Keflavík hefur nú haldið marki sínu hreinu tvo leiki í röð og tekst að rísa af botninum, en þeir fara upp fyrir ÍBV á markatölu. 29. maí 2023 21:10 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
„Lögðum upp með að halda hreinu“ Keflavík gerði markalaust jafntefli við Breiðablik í Bestu-deild karla í knattspyrnu fyrr í kvöld. Liðið hefur nú haldið marki sínu hreinu tvo leiki í röð og tekist að klífa upp úr botnsæti deildarinnar. 29. maí 2023 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 0-0 | Markalaust í bleytunni suður með sjó Íslandsmeistarar Breiðabliks gerðu sér ferð suður með sjó til Keflavíkur í kvöld. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Keflavík hefur nú haldið marki sínu hreinu tvo leiki í röð og tekst að rísa af botninum, en þeir fara upp fyrir ÍBV á markatölu. 29. maí 2023 21:10