Hefur engar áhyggjur af framtíð Salah hjá Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. maí 2023 12:01 Jürgen Klopp hefur engar áhyggjur af framtíð Salah hjá Liverpool. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki hafa neinar áhyggjur af framtíð Mohamed Salah hjá félaginu. Eftir 4-1 sigur Manchester United gegn Chelsea síðastliðinn fimmtudag var ljóst að Liverpool á ekki möguleika á að vinna sér inn sæti í Meistaradeild Evrópu. Salah birti þá færslu eftir leikinn þar sem hann segist niðurbrotinn og að það sé algjört lágmark að Liverpool endi í Meistaradeildarsæti. Nú er hins vegar ljóst að sama hvað gerist í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun mun Liverpool hafna í fimmta sæti og fer því í Evrópudeildina á næsta tímabili. „Mo elskar að vera hérna og hann var hluti af þessu liði,“ sagði Klopp er hann var spurður út í framtíð Salah á blaðamannafundi í gær. „Hann baðst afsökunar á því sem við gerðum á tímabilinu. Hann baðst ekki afsökunar á því sem hinir gæjarnir í liðinu gerðu.“ „Ég hef engar áhyggjur. Ég las það sem hann sagði á Twitter, en ég gat ekki lesið neitt í þá átt að hann vildi fara. Ef einhver leikmaður kæmi til mín og myndi segja að hann þyrfti að fara frá félaginu af því að við komumst ekki í Meistaradeildina þá myndi ég keyra hann í annað félag sjálfur,“ bætti Klopp við. Salah gekk í raðir Liverpool árið 2017 og hefur síðan þá leikið 217 deildarleiki fyrir félagið og skorað í þeim 137 mörk. Hann skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við félagið síðasta sumar. Enski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Fleiri fréttir Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Sjá meira
Eftir 4-1 sigur Manchester United gegn Chelsea síðastliðinn fimmtudag var ljóst að Liverpool á ekki möguleika á að vinna sér inn sæti í Meistaradeild Evrópu. Salah birti þá færslu eftir leikinn þar sem hann segist niðurbrotinn og að það sé algjört lágmark að Liverpool endi í Meistaradeildarsæti. Nú er hins vegar ljóst að sama hvað gerist í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun mun Liverpool hafna í fimmta sæti og fer því í Evrópudeildina á næsta tímabili. „Mo elskar að vera hérna og hann var hluti af þessu liði,“ sagði Klopp er hann var spurður út í framtíð Salah á blaðamannafundi í gær. „Hann baðst afsökunar á því sem við gerðum á tímabilinu. Hann baðst ekki afsökunar á því sem hinir gæjarnir í liðinu gerðu.“ „Ég hef engar áhyggjur. Ég las það sem hann sagði á Twitter, en ég gat ekki lesið neitt í þá átt að hann vildi fara. Ef einhver leikmaður kæmi til mín og myndi segja að hann þyrfti að fara frá félaginu af því að við komumst ekki í Meistaradeildina þá myndi ég keyra hann í annað félag sjálfur,“ bætti Klopp við. Salah gekk í raðir Liverpool árið 2017 og hefur síðan þá leikið 217 deildarleiki fyrir félagið og skorað í þeim 137 mörk. Hann skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við félagið síðasta sumar.
Enski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Fleiri fréttir Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Sjá meira