Bændur verði að skila af sér fé til aflífunar Árni Sæberg skrifar 26. maí 2023 23:31 Sigurborg Daðadóttir er yfirdýralæknir Matvælastofnunar. Stöð 2/Ívar Fannar Eftir að riðan kom upp í Miðfjarðarhólfi voru tvær hjarðir skornar niður í sóttvarnarhólfinu, sem innihéldu um 1500 fjár samtals. Greining sýna stendur nú yfir og að sögn yfirdýralæknis gengur greiningin nokkuð vel og hann er vongóður um að það takist að stöðva útbreiðslu sjúkdómsins. „Keldur eru langt komin, þau eru búin með þriðjung af sýnunum frá Bergsstöðum og helminginn frá Syðri-Urriðaá og þær niðurstöður gefa til kynna að útbreiðslan á riðuveiki í Miðfjarðarhólfi er ekki mikil. Sem eykur líkurnar á því að við getum stöðvað útbreiðsluna og mikilvægasti hlekkurinn í því er að við getum tekið hugsanlega smitbera úr umferð,“ segir Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir í samtali við fréttastofu. Einhverjir bændur eiga enn eftir að samþykkja að skila inn fénu en þeir hafa frest til 19. júní. „En það liggur ekki enn þá fyrir samþykki hjá öllum en menn þurfa bara tíma til þess að átta sig á stöðunni og þessar upplýsingar auka líkurnar á því að menn átti sig á því að það er möguleiki, virkilega möguleiki, til þess að stöðva smitið,“ segir Sigurborg. Segir reglugerðina úrelta Bætur til handa þeim bændum sem verða fyrir því að hjarðir þeirra séu skornar niður duga skammt ef ætlunin er að hefja búskap aftur. Formaður Bændasamtakanna segir reglurnar barns síns tíma. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands.Stöð 2/Ívar Fannar „Reglugerðin frá árinu 2001 er í raun löngu orðin úrelt. Þannig að það helst ekki í hendur við lagatúlkunina um bætur sem skulu greiddar vegna niðurskurðarins. Við höfum kallað eftir því að þetta verði endurskoðað og höfum gert í nokkur ár. Við veltum fyrir okkur hvað það á að taka langan tíma í að endurskoða það,“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Riða í Miðfirði Matvælaframleiðsla Landbúnaður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Sjá meira
„Keldur eru langt komin, þau eru búin með þriðjung af sýnunum frá Bergsstöðum og helminginn frá Syðri-Urriðaá og þær niðurstöður gefa til kynna að útbreiðslan á riðuveiki í Miðfjarðarhólfi er ekki mikil. Sem eykur líkurnar á því að við getum stöðvað útbreiðsluna og mikilvægasti hlekkurinn í því er að við getum tekið hugsanlega smitbera úr umferð,“ segir Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir í samtali við fréttastofu. Einhverjir bændur eiga enn eftir að samþykkja að skila inn fénu en þeir hafa frest til 19. júní. „En það liggur ekki enn þá fyrir samþykki hjá öllum en menn þurfa bara tíma til þess að átta sig á stöðunni og þessar upplýsingar auka líkurnar á því að menn átti sig á því að það er möguleiki, virkilega möguleiki, til þess að stöðva smitið,“ segir Sigurborg. Segir reglugerðina úrelta Bætur til handa þeim bændum sem verða fyrir því að hjarðir þeirra séu skornar niður duga skammt ef ætlunin er að hefja búskap aftur. Formaður Bændasamtakanna segir reglurnar barns síns tíma. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands.Stöð 2/Ívar Fannar „Reglugerðin frá árinu 2001 er í raun löngu orðin úrelt. Þannig að það helst ekki í hendur við lagatúlkunina um bætur sem skulu greiddar vegna niðurskurðarins. Við höfum kallað eftir því að þetta verði endurskoðað og höfum gert í nokkur ár. Við veltum fyrir okkur hvað það á að taka langan tíma í að endurskoða það,“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands.
Riða í Miðfirði Matvælaframleiðsla Landbúnaður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent