Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. maí 2023 18:17 Telma Lucinda Tómasson les kvöldfréttir. Félagsmenn BSRB í Garðabæ bættust í dag í stóran hóp félagsmanna sem fara munu í víðtæk verkföll eftir um tvær vikur. Aðgerðirnar ná til 29 sveitarfélaga og meðal annars bitna á sundlaugum, sem víða gætu staðið lokaðar fram eftir sumri. Varaformaður BSRB segir verkföll verstu niðurstöðu sem hann geti hugsað sér. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Liðsmaður tónlistar og gjörningahópsins Pussy Riot segist aldrei munu fá íslenskum stjórnvöldum fullþakkað fyrir að veita sér ríkisborgararétt, sem geri hana frjálsa ferða sinna og veiti henni tækifæri til að halda starfi sínu áfram. Farþegar með vél Icelandair frá Glasgow komu til Íslands í nótt eftir að hafa beðið hátt í fjörutíu klukkustundir eftir að komast af stað. Farþegi lýsir mikilli geðshræringu í hópnum meðan beðið var. Formaður Neytendasamtakanna telur farþega ekki nógu vel upplýsta um rétt sinn. Þá kíkjum við austur fyrir fjall. Leigubílstjórar á Selfossi kvarta sáran yfir því að fá hvergi stæði fyrir bíla sína í Nýja miðbænum. Forsvarsmenn miðbæjarins segja að unnið sé að lausn í málinu. Við verðum einnig í beinni frá stórtónleikum í Háskólabíó, sem haldnir eru í minningu hljómborðsleikarans Njáls Þórðarsónar, og sýnum myndir frá mikilfenglegri bílasýningu í miðborg Reykjavíkur í dag. Þetta og ýmislegt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Liðsmaður tónlistar og gjörningahópsins Pussy Riot segist aldrei munu fá íslenskum stjórnvöldum fullþakkað fyrir að veita sér ríkisborgararétt, sem geri hana frjálsa ferða sinna og veiti henni tækifæri til að halda starfi sínu áfram. Farþegar með vél Icelandair frá Glasgow komu til Íslands í nótt eftir að hafa beðið hátt í fjörutíu klukkustundir eftir að komast af stað. Farþegi lýsir mikilli geðshræringu í hópnum meðan beðið var. Formaður Neytendasamtakanna telur farþega ekki nógu vel upplýsta um rétt sinn. Þá kíkjum við austur fyrir fjall. Leigubílstjórar á Selfossi kvarta sáran yfir því að fá hvergi stæði fyrir bíla sína í Nýja miðbænum. Forsvarsmenn miðbæjarins segja að unnið sé að lausn í málinu. Við verðum einnig í beinni frá stórtónleikum í Háskólabíó, sem haldnir eru í minningu hljómborðsleikarans Njáls Þórðarsónar, og sýnum myndir frá mikilfenglegri bílasýningu í miðborg Reykjavíkur í dag. Þetta og ýmislegt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira