Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. maí 2023 18:17 Telma Lucinda Tómasson les kvöldfréttir. Félagsmenn BSRB í Garðabæ bættust í dag í stóran hóp félagsmanna sem fara munu í víðtæk verkföll eftir um tvær vikur. Aðgerðirnar ná til 29 sveitarfélaga og meðal annars bitna á sundlaugum, sem víða gætu staðið lokaðar fram eftir sumri. Varaformaður BSRB segir verkföll verstu niðurstöðu sem hann geti hugsað sér. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Liðsmaður tónlistar og gjörningahópsins Pussy Riot segist aldrei munu fá íslenskum stjórnvöldum fullþakkað fyrir að veita sér ríkisborgararétt, sem geri hana frjálsa ferða sinna og veiti henni tækifæri til að halda starfi sínu áfram. Farþegar með vél Icelandair frá Glasgow komu til Íslands í nótt eftir að hafa beðið hátt í fjörutíu klukkustundir eftir að komast af stað. Farþegi lýsir mikilli geðshræringu í hópnum meðan beðið var. Formaður Neytendasamtakanna telur farþega ekki nógu vel upplýsta um rétt sinn. Þá kíkjum við austur fyrir fjall. Leigubílstjórar á Selfossi kvarta sáran yfir því að fá hvergi stæði fyrir bíla sína í Nýja miðbænum. Forsvarsmenn miðbæjarins segja að unnið sé að lausn í málinu. Við verðum einnig í beinni frá stórtónleikum í Háskólabíó, sem haldnir eru í minningu hljómborðsleikarans Njáls Þórðarsónar, og sýnum myndir frá mikilfenglegri bílasýningu í miðborg Reykjavíkur í dag. Þetta og ýmislegt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Liðsmaður tónlistar og gjörningahópsins Pussy Riot segist aldrei munu fá íslenskum stjórnvöldum fullþakkað fyrir að veita sér ríkisborgararétt, sem geri hana frjálsa ferða sinna og veiti henni tækifæri til að halda starfi sínu áfram. Farþegar með vél Icelandair frá Glasgow komu til Íslands í nótt eftir að hafa beðið hátt í fjörutíu klukkustundir eftir að komast af stað. Farþegi lýsir mikilli geðshræringu í hópnum meðan beðið var. Formaður Neytendasamtakanna telur farþega ekki nógu vel upplýsta um rétt sinn. Þá kíkjum við austur fyrir fjall. Leigubílstjórar á Selfossi kvarta sáran yfir því að fá hvergi stæði fyrir bíla sína í Nýja miðbænum. Forsvarsmenn miðbæjarins segja að unnið sé að lausn í málinu. Við verðum einnig í beinni frá stórtónleikum í Háskólabíó, sem haldnir eru í minningu hljómborðsleikarans Njáls Þórðarsónar, og sýnum myndir frá mikilfenglegri bílasýningu í miðborg Reykjavíkur í dag. Þetta og ýmislegt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira