Ráðin nýir framkvæmdastjórar hjá Kynnisferðum Atli Ísleifsson skrifar 19. maí 2023 13:19 Hilmar Stefánsson, Þóra Eggertsdóttir og Ófeigur Friðriksson. Kynnisferðir Hilmar Stefánsson, Þóra Eggertsdóttir og Ófeigur Friðriksson hafa öll verið ráðin nýir framkvæmdastjórar hjá Kynnisferðum. Í tilkynningu segir að Hilmar hafi verið ráðin framkvæmdastjóri ferðasviðs, Þóra framkvæmdastjóri fjármála og fasteigna og Ófeigur framkvæmdastjóri Bílaleigu Kynnisferða (Enterprise rent-a-car). „Hilmar hefur mikla reynslu af ferðaþjónustu og starfaði sem framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Special Tours frá 2015 til 2022. Áður átti hann Hvalalíf sem sameinaðist inn í Special Tours árið 2012. Sem framkvæmdastjóri ferðasviðs mun Hilmar bera ábyrgð á afkomu, vöruframboði og þjónustu Reykjavik Excursions, Flybus og Hálendisrútunnar. Hilmar er viðskiptafræðingur að mennt. Þóra kemur til Kynnisferða frá flugfélaginu PLAY þar sem hún byggði upp öflugt fjármálasvið félagsins og leiddi m.a. skráningu félagsins á Nasdaq First North Iceland. Áður var hún hjá Icelandair og sem fjármálastjóri Air Iceland Connect frá 2017. Þóra mun leiða fjármálasvið samstæðu Kynnisferða með áherslu á samþættingu fjármála í kjölfar samruna félagsins við önnur ferðaþjónustufyrirtæki á síðustu misserum. Þóra er með mastersgráðu í markaðsmálum og MBA. Ófeigur hefur langa reynslu af rekstri bílaleiga. Hann starfaði í 8 ár hjá AVIS og einnig hefur hann starfað sjálfstætt við sölu- og þjónustuþjálfun. Til Kynnisferða kemur Ófeigur frá Bílaleigu Reykjavíkur þar sem hann starfaði sem rekstrarstjóri. Hann mun leiða rekstur Bílaleigu Kynnisferða sem er umboðsaðili Enterprise, Alamo og National vörumerkjanna, og verður félagið með tæpa 1.000 bíla í rekstri í sumar. Ófeigur er stjórnmálafræðingur að mennt,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Í tilkynningu segir að Hilmar hafi verið ráðin framkvæmdastjóri ferðasviðs, Þóra framkvæmdastjóri fjármála og fasteigna og Ófeigur framkvæmdastjóri Bílaleigu Kynnisferða (Enterprise rent-a-car). „Hilmar hefur mikla reynslu af ferðaþjónustu og starfaði sem framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Special Tours frá 2015 til 2022. Áður átti hann Hvalalíf sem sameinaðist inn í Special Tours árið 2012. Sem framkvæmdastjóri ferðasviðs mun Hilmar bera ábyrgð á afkomu, vöruframboði og þjónustu Reykjavik Excursions, Flybus og Hálendisrútunnar. Hilmar er viðskiptafræðingur að mennt. Þóra kemur til Kynnisferða frá flugfélaginu PLAY þar sem hún byggði upp öflugt fjármálasvið félagsins og leiddi m.a. skráningu félagsins á Nasdaq First North Iceland. Áður var hún hjá Icelandair og sem fjármálastjóri Air Iceland Connect frá 2017. Þóra mun leiða fjármálasvið samstæðu Kynnisferða með áherslu á samþættingu fjármála í kjölfar samruna félagsins við önnur ferðaþjónustufyrirtæki á síðustu misserum. Þóra er með mastersgráðu í markaðsmálum og MBA. Ófeigur hefur langa reynslu af rekstri bílaleiga. Hann starfaði í 8 ár hjá AVIS og einnig hefur hann starfað sjálfstætt við sölu- og þjónustuþjálfun. Til Kynnisferða kemur Ófeigur frá Bílaleigu Reykjavíkur þar sem hann starfaði sem rekstrarstjóri. Hann mun leiða rekstur Bílaleigu Kynnisferða sem er umboðsaðili Enterprise, Alamo og National vörumerkjanna, og verður félagið með tæpa 1.000 bíla í rekstri í sumar. Ófeigur er stjórnmálafræðingur að mennt,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira