Fyrrverandi miðjumaður Liverpool vill ekki taka við Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. maí 2023 11:30 Xabi Alonso hefur ekki áhuga á að verða næsti þjálfari Tottenham. Ulrik Pedersen/Getty Images Xabi Alonso, þjálfari Bayer Leverkusen í Þýskalandi, mun ekki taka við Tottenham Hotspur. Tottenham Hotspur hefur verið í þjálfaraleit síðan félagið ákvað að rifta samning Antonio Conte fyrir ekki svo löngu síðan. Ryan Mason mun stýra liðinu út leiktíðina á meðan félagið ákveður hver verður næsti aðalþjálfari félagsins. Ýmsir hafa verið nefndir til sögunnar og sumir hafa nú þegar gefið út að þeir vilji ekki taka starfið að sér. Þar á meðal er Julian Nagelsmann, fyrrverandi stjóri Bayern München, og nú hefur hinn 41 árs gamli Alonso fetað í sömu spor. Eftir farsælan feril með Real Sociedad, Liverpool, Real Madríd, Bayern og spænska landsliðinu fór Alonso að þjálfa B-lið Sociedad. Það var í október 2022 sem hann tók við stjórn þýska efstu deildarliðsins Leverkusen. Alonso hefur gert góða hluti með Leverkusen og var meðal nafna sem kom til greina sem næsti þjálfari Tottenham. Hann hefur hins vegar ákveðið að taka nafn sitt úr hattinum og mun að öllum líkindum vera áfram hjá Leverkusen. BREAKING: Bayer Leverkusen manager Xabi Alonso has withdrawn his name from consideration for the managerial position at Tottenham pic.twitter.com/pcourRab8T— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 17, 2023 Liðið hefur spilað vel undir hans stjórn og er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar gegn Roma. Eftir fyrri leik liðanna leiða Rómverjar, undir dyggri handleiðslu José Mourinho, með einu marki gegn engu. er liðið komið alla leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar gegn Roma. Eftir fyrri leik liðanna leiða Rómverjar, undir styrkri handleiðslu José Mourinho, með einu marki gegn engu. Leikur Leverkusen og Roma er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leikurinn hefst 19.00 en upphitun tíu mínútum fyrr. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Tottenham Hotspur hefur verið í þjálfaraleit síðan félagið ákvað að rifta samning Antonio Conte fyrir ekki svo löngu síðan. Ryan Mason mun stýra liðinu út leiktíðina á meðan félagið ákveður hver verður næsti aðalþjálfari félagsins. Ýmsir hafa verið nefndir til sögunnar og sumir hafa nú þegar gefið út að þeir vilji ekki taka starfið að sér. Þar á meðal er Julian Nagelsmann, fyrrverandi stjóri Bayern München, og nú hefur hinn 41 árs gamli Alonso fetað í sömu spor. Eftir farsælan feril með Real Sociedad, Liverpool, Real Madríd, Bayern og spænska landsliðinu fór Alonso að þjálfa B-lið Sociedad. Það var í október 2022 sem hann tók við stjórn þýska efstu deildarliðsins Leverkusen. Alonso hefur gert góða hluti með Leverkusen og var meðal nafna sem kom til greina sem næsti þjálfari Tottenham. Hann hefur hins vegar ákveðið að taka nafn sitt úr hattinum og mun að öllum líkindum vera áfram hjá Leverkusen. BREAKING: Bayer Leverkusen manager Xabi Alonso has withdrawn his name from consideration for the managerial position at Tottenham pic.twitter.com/pcourRab8T— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 17, 2023 Liðið hefur spilað vel undir hans stjórn og er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar gegn Roma. Eftir fyrri leik liðanna leiða Rómverjar, undir dyggri handleiðslu José Mourinho, með einu marki gegn engu. er liðið komið alla leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar gegn Roma. Eftir fyrri leik liðanna leiða Rómverjar, undir styrkri handleiðslu José Mourinho, með einu marki gegn engu. Leikur Leverkusen og Roma er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leikurinn hefst 19.00 en upphitun tíu mínútum fyrr.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira