Laugarvatn er vinsæll baðstaður og er meðal annars hægt að ganga út í vatnið í Fontana. Þá hafa börn gaman af að leika sér á vatninu og aðrir sem stunda vatnaíþróttir.

Í tilkynningunni segir að ráðgert sé að taka sýni að nýju í næstu viku. Tilkynnt verði um niðurstöður þeirrar sýnatöku þegar hún liggur fyrir.